BMW M4 gegn Porsche 911 Carrera Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2014 14:52 Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan. Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent
Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan.
Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent