BMW M4 gegn Porsche 911 Carrera Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2014 14:52 Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan. Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent
Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan.
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent