Ísraelsk stjórnvöld reyna að hafa áhrif á umræðuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2014 19:23 Úr einu tölvuverinu þar sem sjálfboðaliðarnir haldast við. Ísraelskir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta til að verða ekki undir í „samúðarstríðinu“ við Palestínumenn sem háð er á veraldarvefnum þessa stundina og ýmsum óhefðbundnum aðferðum hefur verið beitt til að vinna áhugasama netverja á band Ísraelsmanna. Til að mynda hafa ísraelskir ráðamenn ráðið til sín 400 námsmenn í sjálfboðavinnu til að greina frá „hlið Ísraels“ og hafast þeir við í tölvuveri í háskóla norðan af Tel Aviv. Verkefnið ber yfiskriftina „Ísrael undir árás“ og hefur þátttakendunum meðal annars tekið að loka fyrir síðu á Facebook sem var óhliðholl málstaði þeirra. Sjálfboðaliðarnar vinna meðal annars við það að þýða skilaboð úr hebresku yfir á fjölþjóðlegri tungumál og hanna skýringarmyndir sem auðvelt er að dreifa á samfélagsmiðlum. Þá hefur skrifstofa Benjamín Netanyahu einnig greitt fyrir aukna dreifingu á skilaboðum hennar á Twitter. Eina þeirra má sjá hér að neðan en ísraelski herinn deildi henni á Twitter-síðu sinni í dag. Þar er búið að teikna inn loftskeyti á mynd af Big Ben-klukkuturninum í Lundúnum og með myndinni segir að hryðjuverkamenn í Hamas hafi ráðist á mið- og suður Ísrael. „Hvað myndirðu gera ef ráðist væri á heimili þitt?“ spyr stjórnarherinn. Stjórnvöld í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs hafa lengi vanmetið áhrifin sem samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Twitter geta haft á almenningsálitið og sást það meðal annars bersýnilega í Arabíska vorinuHamas terrorists just fired rockets at southern and central Israel. What if they were attacking your home? pic.twitter.com/rFlDV1ZXAL— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Materials meant for civilians enter Gaza every week. Hamas uses them to build tunnels for its terror attacks. pic.twitter.com/h2STSf6vbf— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 While Hamas continues its attacks, tons of goods are reaching Palestinians in Gaza from Israel. pic.twitter.com/wt0cVeQ8F8— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Since starting our operation in Gaza, we held our fire 3 times. Hamas never stopped shooting rockets. RETWEET. pic.twitter.com/0TpUqnlgmX— IDF (@IDFSpokesperson) July 20, 2014 Gasa Tengdar fréttir Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21. júlí 2014 14:40 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53 Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. 21. júlí 2014 08:12 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Ísraelskir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta til að verða ekki undir í „samúðarstríðinu“ við Palestínumenn sem háð er á veraldarvefnum þessa stundina og ýmsum óhefðbundnum aðferðum hefur verið beitt til að vinna áhugasama netverja á band Ísraelsmanna. Til að mynda hafa ísraelskir ráðamenn ráðið til sín 400 námsmenn í sjálfboðavinnu til að greina frá „hlið Ísraels“ og hafast þeir við í tölvuveri í háskóla norðan af Tel Aviv. Verkefnið ber yfiskriftina „Ísrael undir árás“ og hefur þátttakendunum meðal annars tekið að loka fyrir síðu á Facebook sem var óhliðholl málstaði þeirra. Sjálfboðaliðarnar vinna meðal annars við það að þýða skilaboð úr hebresku yfir á fjölþjóðlegri tungumál og hanna skýringarmyndir sem auðvelt er að dreifa á samfélagsmiðlum. Þá hefur skrifstofa Benjamín Netanyahu einnig greitt fyrir aukna dreifingu á skilaboðum hennar á Twitter. Eina þeirra má sjá hér að neðan en ísraelski herinn deildi henni á Twitter-síðu sinni í dag. Þar er búið að teikna inn loftskeyti á mynd af Big Ben-klukkuturninum í Lundúnum og með myndinni segir að hryðjuverkamenn í Hamas hafi ráðist á mið- og suður Ísrael. „Hvað myndirðu gera ef ráðist væri á heimili þitt?“ spyr stjórnarherinn. Stjórnvöld í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs hafa lengi vanmetið áhrifin sem samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Twitter geta haft á almenningsálitið og sást það meðal annars bersýnilega í Arabíska vorinuHamas terrorists just fired rockets at southern and central Israel. What if they were attacking your home? pic.twitter.com/rFlDV1ZXAL— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Materials meant for civilians enter Gaza every week. Hamas uses them to build tunnels for its terror attacks. pic.twitter.com/h2STSf6vbf— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 While Hamas continues its attacks, tons of goods are reaching Palestinians in Gaza from Israel. pic.twitter.com/wt0cVeQ8F8— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Since starting our operation in Gaza, we held our fire 3 times. Hamas never stopped shooting rockets. RETWEET. pic.twitter.com/0TpUqnlgmX— IDF (@IDFSpokesperson) July 20, 2014
Gasa Tengdar fréttir Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21. júlí 2014 14:40 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53 Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. 21. júlí 2014 08:12 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21. júlí 2014 14:40
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53
Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. 21. júlí 2014 08:12