Kjartan Henry: Þykist ekki vera einhver Mel Gibson Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2014 21:35 Kjartan Henry í fyrri leiknum á KR-vellinum. vísir/arnþór „Þetta var mjög erfitt,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, við Vísi í kvöld eftir 4-0 tapið gegn Celtic ytra í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. KR tapaði fyrri leiknum heima, 1-0, og einvíginu samanlagt, 5-0, en Skotlandsmeistararnir voru virkilega öflugir í kvöld og komust snemma 2-0 yfir. „Það var virkilega erfitt að fá á sig mark svona snemma, en við reyndum okkar besta og spiluðum ágætis leik þó það hljómi kannski skringilega,“ sagði Kjartan Henry. „Þetta er bara klassalið sem spilaði betur en við áttum kannski von á. Svona fór þetta bara. Við verðum bara að ná okkur eftir þetta og einbeita okkur að næsta verkefni.“ Framherjinn vildi þó ekki meina að Celtic-menn hefðu verið eitthvað að slaka á hér heima þó þar hafi KR-inga haldið betur í við þá. „Alls ekki. Við fengum bara tvö mörk á okkur frekar snemma í kvöld úr horni. Svona gerist. Það drap allt niður og við förum inn í hálfleik 3-0 undir. Við reyndum að halda hreinu í seinni hálfleik og pota inn einu. Við fengum fín færi, en þetta gekk ekki í dag. Þetta er hundfúlt og lítur illa út, en við stóðum okkur ágætlega engu að síður,“ sagði Kjartan Henry sem fór úr axlarlið í fyrri hálfleik. „Þetta hefur komið fyrir áður. Ég þarf eitthvað að fara að styrkja öxlina,“ sagði hann og hló við. Hann viðurkennir fúslega að það sé sárt að láta kippa sér aftur í lið. „Já, ég ætla ekki að þykjast vera einhver Mel Gibson. Þetta er auðvitað búið að gerast svo oft núna að þetta venst. En þetta er auðvitað sárt og var það sérstaklega í fyrsta skiptið,“ sagði Kjartan Henry finnbogason. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. 22. júlí 2014 16:48 Þjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem við mætum Norðmaðurinn ánægður með stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 22. júlí 2014 21:16 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Þetta var mjög erfitt,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, við Vísi í kvöld eftir 4-0 tapið gegn Celtic ytra í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. KR tapaði fyrri leiknum heima, 1-0, og einvíginu samanlagt, 5-0, en Skotlandsmeistararnir voru virkilega öflugir í kvöld og komust snemma 2-0 yfir. „Það var virkilega erfitt að fá á sig mark svona snemma, en við reyndum okkar besta og spiluðum ágætis leik þó það hljómi kannski skringilega,“ sagði Kjartan Henry. „Þetta er bara klassalið sem spilaði betur en við áttum kannski von á. Svona fór þetta bara. Við verðum bara að ná okkur eftir þetta og einbeita okkur að næsta verkefni.“ Framherjinn vildi þó ekki meina að Celtic-menn hefðu verið eitthvað að slaka á hér heima þó þar hafi KR-inga haldið betur í við þá. „Alls ekki. Við fengum bara tvö mörk á okkur frekar snemma í kvöld úr horni. Svona gerist. Það drap allt niður og við förum inn í hálfleik 3-0 undir. Við reyndum að halda hreinu í seinni hálfleik og pota inn einu. Við fengum fín færi, en þetta gekk ekki í dag. Þetta er hundfúlt og lítur illa út, en við stóðum okkur ágætlega engu að síður,“ sagði Kjartan Henry sem fór úr axlarlið í fyrri hálfleik. „Þetta hefur komið fyrir áður. Ég þarf eitthvað að fara að styrkja öxlina,“ sagði hann og hló við. Hann viðurkennir fúslega að það sé sárt að láta kippa sér aftur í lið. „Já, ég ætla ekki að þykjast vera einhver Mel Gibson. Þetta er auðvitað búið að gerast svo oft núna að þetta venst. En þetta er auðvitað sárt og var það sérstaklega í fyrsta skiptið,“ sagði Kjartan Henry finnbogason.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. 22. júlí 2014 16:48 Þjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem við mætum Norðmaðurinn ánægður með stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 22. júlí 2014 21:16 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. 22. júlí 2014 16:48
Þjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem við mætum Norðmaðurinn ánægður með stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 22. júlí 2014 21:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn