Allir sterkustu kylfingar landsins mættir Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. júlí 2014 07:30 Ólafur Björn Vísir/Getty „Ég er mjög spenntur fyrir þessu, þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins,“ sagði Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum þegar Vísir heyrði í honum fyrir Íslandsmótið í höggleik sem hefst í dag. Ólafur var ánægður með ástandið á vellinum miðað við þá erfiðleika sem vallarstarfsmenn lentu í á köflum í vetur. „Þetta verður vonandi bara skemmtilegt mót. Þrátt fyrir að völlurinn sé svolítið blautur virðist hann vera í góðu standi og flatirnar líta vel út. Öll umgjörðin virðist vera frábær og ég á von á mjög skemmtilegu móti.“ „Flatirnar skipta mestu máli og þær eru frábærar. Það má alltaf reikna með einhverjum færslum út á velli enda eru blettir sem eru of blautir eftir veturinn.“ Allir helstu kylfingar landsins munu taka þátt í mótinu og Ólafur á von á erfiðri en spennandi keppni. „Ég á ekki von á öðru en að þetta verði spennandi mót. Allir sterkustu kylfingar landsins eru mættir og ég trúi ekki öðru en að það verði spenna í þessu,“ sagði Ólafur. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. 24. júlí 2014 07:00 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
„Ég er mjög spenntur fyrir þessu, þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins,“ sagði Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum þegar Vísir heyrði í honum fyrir Íslandsmótið í höggleik sem hefst í dag. Ólafur var ánægður með ástandið á vellinum miðað við þá erfiðleika sem vallarstarfsmenn lentu í á köflum í vetur. „Þetta verður vonandi bara skemmtilegt mót. Þrátt fyrir að völlurinn sé svolítið blautur virðist hann vera í góðu standi og flatirnar líta vel út. Öll umgjörðin virðist vera frábær og ég á von á mjög skemmtilegu móti.“ „Flatirnar skipta mestu máli og þær eru frábærar. Það má alltaf reikna með einhverjum færslum út á velli enda eru blettir sem eru of blautir eftir veturinn.“ Allir helstu kylfingar landsins munu taka þátt í mótinu og Ólafur á von á erfiðri en spennandi keppni. „Ég á ekki von á öðru en að þetta verði spennandi mót. Allir sterkustu kylfingar landsins eru mættir og ég trúi ekki öðru en að það verði spenna í þessu,“ sagði Ólafur.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. 24. júlí 2014 07:00 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. 24. júlí 2014 07:00
Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45