Aníta kláraði ekki úrslitahlaupið á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2014 03:17 Aníta vann ekki til verðlauna í Eugene. vísir/getty Anítu Hinriksdóttur tókst ekki að klára 800 metra úrslitahlaupið á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri sem fram fór í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 56,33 sekúndum eða ríflega fjórum sekúndum hraðar en hún hljóp fyrri hringinn í undanúrslitunum. Hún var í forystu þegar um 200 metrar voru eftir, en þá tóku Margaret Wambui frá Keníu og SahilyDiago frá Kúbú fram úr henni. Aníta gaf svo eftir og kláraði ekki hlaupið sem fyrr segir, en hún virtist búin á því. Wambui kom gríðarlega á óvart og varð heimsmeistari, en hún kom í mark á 2:00,49 mínútum sem er Íslandsmet Anítu. Sú kúbverska, sem á langbesta tíma ársins, þurfti að sætta sig við annað sætið, en hún kom í mark á tímanum 2:02,11. GeorgiaWassall frá Ástralíu varð þriðja en hún var einnig að bæta sig svakalega á móti rétt eins og Wambui. Aníta átti næstbesta tímann af öllum keppendum fyrir hlaupið en henni tókst aldrei að sýna sitt rétta andlit í Eugene. Hún var aldrei nálægt Íslandsmeti sínu og var ólík sjálfri sér í undanúrslitunum þrátt fyrir að komast í úrslit með sjötta besta tímann á mótinu. Íslendingar eiga þó möguleika á einum verðlaunum á móti, en sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson keppir í úrslitum aðra nótt. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Anítu Hinriksdóttur tókst ekki að klára 800 metra úrslitahlaupið á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri sem fram fór í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 56,33 sekúndum eða ríflega fjórum sekúndum hraðar en hún hljóp fyrri hringinn í undanúrslitunum. Hún var í forystu þegar um 200 metrar voru eftir, en þá tóku Margaret Wambui frá Keníu og SahilyDiago frá Kúbú fram úr henni. Aníta gaf svo eftir og kláraði ekki hlaupið sem fyrr segir, en hún virtist búin á því. Wambui kom gríðarlega á óvart og varð heimsmeistari, en hún kom í mark á 2:00,49 mínútum sem er Íslandsmet Anítu. Sú kúbverska, sem á langbesta tíma ársins, þurfti að sætta sig við annað sætið, en hún kom í mark á tímanum 2:02,11. GeorgiaWassall frá Ástralíu varð þriðja en hún var einnig að bæta sig svakalega á móti rétt eins og Wambui. Aníta átti næstbesta tímann af öllum keppendum fyrir hlaupið en henni tókst aldrei að sýna sitt rétta andlit í Eugene. Hún var aldrei nálægt Íslandsmeti sínu og var ólík sjálfri sér í undanúrslitunum þrátt fyrir að komast í úrslit með sjötta besta tímann á mótinu. Íslendingar eiga þó möguleika á einum verðlaunum á móti, en sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson keppir í úrslitum aðra nótt.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15
Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44
Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00
Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41
Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24