30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2014 09:56 Nokkrir af 30 hæstu skattgreiðendum landsins. Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum.
Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43
Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00