Ísraelsmenn hafna vopnahléstillögu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2014 18:23 Átökin eru þau blóðugustu í áraraðir. vísir/afp Ísraelsmenn höfnuðu í dag vopnahléstillögu John Kerry utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna. Tillagan fól í sér tímabundið vopnahlé á Gazasvæðinu til að gefa deiluaðilum tíma til að komast að friðarsamkomulagi. Kerry fundaði í dag með egypskum ráðamönnum og Ban Ki-moon framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna þegar tillagan var í smíðum Ban Ki-moon lagði jafnframt til að hlé yrði gert á árásunum af mannúðarástæðum fram yfir Eid al-Fitr hátíð múslima. Ekki hefur borist svar frá Hamas samtökunum varðandi fyrirhugað vopnahlé, en ljóst er að samtökin munu ekki semja án skilyrða. Skilyrði þeirra lúta einna helst að því að opnað verði fyrir landamæri Gasastrandarinnar að nýju. Ísraels og Palestínumenn hafa nú barist á Gaza í næstum þrjár vikur. Átökin eru þau blóðugustu í áraraðir en talið er að stærstur hluti hinna látnu séu konur og börn. Ekkert lát er á sprengjuárásum Ísraelshers, en um hundrað Palestínumenn létu lífið í gær eftir að sprengjum var varpað á íbúðarhús og skóla Sameinuðu Þjóðanna, sem var yfirfullur af flóttafólki sem hafði leitað þar skjóls. Samkvæmt upplýsingum breska ríkisútvarpsins hafa þrjátíu og sex ísraelskir hermenn látist síðan árásirnar hófust í fyrir tæplega þremur vikum, þar af þrjátíu og þrír hermenn. Yfir tíu þúsund manns mótmæltu á Vesturbakkanum í nótt og gengu flyktu liði í átt að Austur-Jerúsalem. Til harðra átaka kom á milli mótmælenda og ísraelskra hermanna þar sem fjórir Palestínumenn létust og tugir særðust. Ísraelsk hernaðaryfirvöld segja mótmælendur hafa grýtt grjóthnullungum að hermönnunum og lokað vegum með brennandi dekkjum. Sprengjuárásum Ísraelsmanna hefur verið mótmælt víða um heim.vísir/afpvísir/afpvísir/afp Innlegg frá FB Newswire. Innlegg frá FB Newswire. Gasa Tengdar fréttir Ísraelsk stjórnvöld reyna að hafa áhrif á umræðuna Ráðamenn hafa fengið 400 sjálfboðaliða til að skrifa á samskiptamiðla um átökin og hafa þannig áhrif á almenningsálitið. 21. júlí 2014 19:23 Óvíst hvort viðræður beri árangur Tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. 25. júlí 2014 16:17 Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. 20. júlí 2014 16:56 15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. 24. júlí 2014 14:40 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53 Ban Ki-Moon vill tafarlaust vopnahlé á Gaza Ban Ki-Moon segist syrgja með Palestínumönnum vegna mikils mannsfalls og fjölda særðra á Gaza en hann skilji líka ótta Ísraelsmanna og styðji þeirra til að verja sig. 23. júlí 2014 14:15 Slit stjórnmálasambands áfram til umfjöllunar Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu. 25. júlí 2014 07:30 Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48 Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22. júlí 2014 00:05 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Ísraelsmenn höfnuðu í dag vopnahléstillögu John Kerry utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna. Tillagan fól í sér tímabundið vopnahlé á Gazasvæðinu til að gefa deiluaðilum tíma til að komast að friðarsamkomulagi. Kerry fundaði í dag með egypskum ráðamönnum og Ban Ki-moon framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna þegar tillagan var í smíðum Ban Ki-moon lagði jafnframt til að hlé yrði gert á árásunum af mannúðarástæðum fram yfir Eid al-Fitr hátíð múslima. Ekki hefur borist svar frá Hamas samtökunum varðandi fyrirhugað vopnahlé, en ljóst er að samtökin munu ekki semja án skilyrða. Skilyrði þeirra lúta einna helst að því að opnað verði fyrir landamæri Gasastrandarinnar að nýju. Ísraels og Palestínumenn hafa nú barist á Gaza í næstum þrjár vikur. Átökin eru þau blóðugustu í áraraðir en talið er að stærstur hluti hinna látnu séu konur og börn. Ekkert lát er á sprengjuárásum Ísraelshers, en um hundrað Palestínumenn létu lífið í gær eftir að sprengjum var varpað á íbúðarhús og skóla Sameinuðu Þjóðanna, sem var yfirfullur af flóttafólki sem hafði leitað þar skjóls. Samkvæmt upplýsingum breska ríkisútvarpsins hafa þrjátíu og sex ísraelskir hermenn látist síðan árásirnar hófust í fyrir tæplega þremur vikum, þar af þrjátíu og þrír hermenn. Yfir tíu þúsund manns mótmæltu á Vesturbakkanum í nótt og gengu flyktu liði í átt að Austur-Jerúsalem. Til harðra átaka kom á milli mótmælenda og ísraelskra hermanna þar sem fjórir Palestínumenn létust og tugir særðust. Ísraelsk hernaðaryfirvöld segja mótmælendur hafa grýtt grjóthnullungum að hermönnunum og lokað vegum með brennandi dekkjum. Sprengjuárásum Ísraelsmanna hefur verið mótmælt víða um heim.vísir/afpvísir/afpvísir/afp Innlegg frá FB Newswire. Innlegg frá FB Newswire.
Gasa Tengdar fréttir Ísraelsk stjórnvöld reyna að hafa áhrif á umræðuna Ráðamenn hafa fengið 400 sjálfboðaliða til að skrifa á samskiptamiðla um átökin og hafa þannig áhrif á almenningsálitið. 21. júlí 2014 19:23 Óvíst hvort viðræður beri árangur Tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. 25. júlí 2014 16:17 Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. 20. júlí 2014 16:56 15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. 24. júlí 2014 14:40 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53 Ban Ki-Moon vill tafarlaust vopnahlé á Gaza Ban Ki-Moon segist syrgja með Palestínumönnum vegna mikils mannsfalls og fjölda særðra á Gaza en hann skilji líka ótta Ísraelsmanna og styðji þeirra til að verja sig. 23. júlí 2014 14:15 Slit stjórnmálasambands áfram til umfjöllunar Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu. 25. júlí 2014 07:30 Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48 Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22. júlí 2014 00:05 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Ísraelsk stjórnvöld reyna að hafa áhrif á umræðuna Ráðamenn hafa fengið 400 sjálfboðaliða til að skrifa á samskiptamiðla um átökin og hafa þannig áhrif á almenningsálitið. 21. júlí 2014 19:23
Óvíst hvort viðræður beri árangur Tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. 25. júlí 2014 16:17
Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. 20. júlí 2014 16:56
15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. 24. júlí 2014 14:40
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34
Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47
Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53
Ban Ki-Moon vill tafarlaust vopnahlé á Gaza Ban Ki-Moon segist syrgja með Palestínumönnum vegna mikils mannsfalls og fjölda særðra á Gaza en hann skilji líka ótta Ísraelsmanna og styðji þeirra til að verja sig. 23. júlí 2014 14:15
Slit stjórnmálasambands áfram til umfjöllunar Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu. 25. júlí 2014 07:30
Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48
Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22. júlí 2014 00:05
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14