Tekjur Íslendinga - Listamenn Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2014 12:28 Kristinn, Ragnar, Bragi, Egger og Megas. Myndir/Vísir Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandiListamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari – 3.203 þúsund krónur á mánuði. Bragi Valdimar Skúlason, Baggalúti – 1.691 þúsund krónur á mánuði. Magnús Þór Jónsson eða Megas, tónlistarmaður – 1.241 þúsund krónur á mánuði. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður – 1.106 þúsund krónur á mánuði. Eggert Pétursson, myndlistarmaður – 1.086 þúsund krónur á mánuði. Sigurður Flosason, saxófónleikari – 1.053 þúsund krónur á mánuði. Jón kalmann Stefánsson, rithöfundur – 990 þúsund krónur á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari – 961 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón B. Sigurðsson eða Sjón, rithöfundur – 950 þúsund krónur á mánuði. Þráinn Bertelsson, fv. alþingismaður og rithöfundur – 899 þúsund krónur á mánuði. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24 Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33 Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Sjá meira
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandiListamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari – 3.203 þúsund krónur á mánuði. Bragi Valdimar Skúlason, Baggalúti – 1.691 þúsund krónur á mánuði. Magnús Þór Jónsson eða Megas, tónlistarmaður – 1.241 þúsund krónur á mánuði. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður – 1.106 þúsund krónur á mánuði. Eggert Pétursson, myndlistarmaður – 1.086 þúsund krónur á mánuði. Sigurður Flosason, saxófónleikari – 1.053 þúsund krónur á mánuði. Jón kalmann Stefánsson, rithöfundur – 990 þúsund krónur á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari – 961 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón B. Sigurðsson eða Sjón, rithöfundur – 950 þúsund krónur á mánuði. Þráinn Bertelsson, fv. alþingismaður og rithöfundur – 899 þúsund krónur á mánuði.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24 Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33 Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Sjá meira
Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24
Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17
Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33
Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44