Ólafía Þórunn Íslandsmeistari í annað sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2014 16:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fagnar sigrinum í dag. Vísir/Daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitlinn í höggleik í kvennaflokki. Hún hafði betur eftir spennandi baráttu við Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur, GK. Þetta er í annað sinn sem hún tryggir sér þennan titil en síðast varð hún meistari árið 2011. Hún spilaði á samtals tíu höggum yfir pari og var á þremur yfir í dag, rétt eins og Guðrún Brá sem sótti að Ólafíu á lokasprettinum. Guðrún Brá fékk fugla á bæði 13. og 14. holu og náði þar með að minnka forystuna í eitt högg. En á sextándu braut lenti Guðrún Brá í vandræðum og varð að taka víti. Ólafía hélt sínu striki, náði þriggja högga forystu á ný sem hún hélt allt til loka. Guðrún Brá endaði á þrettán höggum yfir pari.Valdís Þóra Jónsdóttir, tvöfaldur Íslandsmeistari, varð þriðja á átján höggum yfir pari.Ólafía púttar fyrir sigrinum í dag.Vísir/Daníel Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitlinn í höggleik í kvennaflokki. Hún hafði betur eftir spennandi baráttu við Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur, GK. Þetta er í annað sinn sem hún tryggir sér þennan titil en síðast varð hún meistari árið 2011. Hún spilaði á samtals tíu höggum yfir pari og var á þremur yfir í dag, rétt eins og Guðrún Brá sem sótti að Ólafíu á lokasprettinum. Guðrún Brá fékk fugla á bæði 13. og 14. holu og náði þar með að minnka forystuna í eitt högg. En á sextándu braut lenti Guðrún Brá í vandræðum og varð að taka víti. Ólafía hélt sínu striki, náði þriggja högga forystu á ný sem hún hélt allt til loka. Guðrún Brá endaði á þrettán höggum yfir pari.Valdís Þóra Jónsdóttir, tvöfaldur Íslandsmeistari, varð þriðja á átján höggum yfir pari.Ólafía púttar fyrir sigrinum í dag.Vísir/Daníel
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira