Sonur Birgis stefnir á atvinnumennsku Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2014 19:15 Feðgarnir Birgir Leifur Hafþórsson og sonur hans, Ingi Rúnar Birgisson náðu mögnuðu afreki á dögunum þegar þeir urðu báðir Íslandsmeistarar í golfi í sömu vikunni. Birgir Leifur sigraði Íslandsmótið í golfi í sjötta sinn á sunnudaginn á heimavelli sínum á Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Sonur hans, Ingi Rúnar vann flokk sinn, 14 ára og yngri nokkrum dögum áður. Sá yngri segist stefna út líkt og faðirinn og vonast til þess að verða betri en gamli maðurinn. „Ég ætla að gera það, markmiðið er að komast í háskóla í Bandaríkjunum og komast í atvinnumennskuna,“ sagði Ingi sem sagðist sjá veikleika þess gamla. „Það eru stuttu chippin, hann þarf að æfa þau betur,“ sagði Ingi Rúnar. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra. 28. júlí 2014 14:00 Birgir Leifur enn og aftur meistari Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli. 27. júlí 2014 15:07 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Feðgarnir Birgir Leifur Hafþórsson og sonur hans, Ingi Rúnar Birgisson náðu mögnuðu afreki á dögunum þegar þeir urðu báðir Íslandsmeistarar í golfi í sömu vikunni. Birgir Leifur sigraði Íslandsmótið í golfi í sjötta sinn á sunnudaginn á heimavelli sínum á Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Sonur hans, Ingi Rúnar vann flokk sinn, 14 ára og yngri nokkrum dögum áður. Sá yngri segist stefna út líkt og faðirinn og vonast til þess að verða betri en gamli maðurinn. „Ég ætla að gera það, markmiðið er að komast í háskóla í Bandaríkjunum og komast í atvinnumennskuna,“ sagði Ingi sem sagðist sjá veikleika þess gamla. „Það eru stuttu chippin, hann þarf að æfa þau betur,“ sagði Ingi Rúnar.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra. 28. júlí 2014 14:00 Birgir Leifur enn og aftur meistari Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli. 27. júlí 2014 15:07 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra. 28. júlí 2014 14:00
Birgir Leifur enn og aftur meistari Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli. 27. júlí 2014 15:07