Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. júlí 2014 13:31 Seth Meyers er kynnir hátíðarinnar í ár Vísir/Getty Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme" Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme"
Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein