Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. júlí 2014 13:31 Seth Meyers er kynnir hátíðarinnar í ár Vísir/Getty Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme" Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme"
Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira