Forsætisráðherra segir 99 prósent vera sterakjöt Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 12. júlí 2014 19:07 Í setningaræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í í gær vék Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi en forsvarsmenn verslunarinnar hafa lýst yfir áhuga á að flytja inn ferskt bandarískt kjöt. „En 99% af því kjöti sem framleitt er í þessum verksmiðjubúum í Bandaríkjunum er sterakjöt. Sprautað með ýmis konar hormónum, testesteróni og hinu og þessu. Það er mjög óeðlilegt að fóðra þessar skepnur með þessum hætti, þær eru grasbítar. Og afleiðingin er sú að ýmis bakteríumengun, sérstaklega ekólibakteríur, eru í nánast öllum þessum skepnum, langt umfram það sem eðlilegt er. Svo er auðvitað sýklalyfjum dælt út í aumingja skepnurnar, því annars berast alls konar smitsjúkdómar þarna á milli í þessum gríðarstóru verksmiðjubúum,“ sagði Sigmundur Davíð.Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, segir þessa fullyrðingu forsætisráðherra vera ranga. „Nei nei, það búa 320 milljónir manns í Bandaríkjunum og ég veit ekki betur en að það sé verið að borða þetta kjöt á hverjum degi. Bandarísk stjórnvöld eru með stofnun sem heitir FDI sem að passar matvælaiðnaðinn í Bandaríkjunum, eru mjög ströng og ég get ekki trúað því að þau leyfi matvörur á markað í smásölu til neytenda nema að það sé öruggt.“ Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Í setningaræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í í gær vék Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi en forsvarsmenn verslunarinnar hafa lýst yfir áhuga á að flytja inn ferskt bandarískt kjöt. „En 99% af því kjöti sem framleitt er í þessum verksmiðjubúum í Bandaríkjunum er sterakjöt. Sprautað með ýmis konar hormónum, testesteróni og hinu og þessu. Það er mjög óeðlilegt að fóðra þessar skepnur með þessum hætti, þær eru grasbítar. Og afleiðingin er sú að ýmis bakteríumengun, sérstaklega ekólibakteríur, eru í nánast öllum þessum skepnum, langt umfram það sem eðlilegt er. Svo er auðvitað sýklalyfjum dælt út í aumingja skepnurnar, því annars berast alls konar smitsjúkdómar þarna á milli í þessum gríðarstóru verksmiðjubúum,“ sagði Sigmundur Davíð.Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, segir þessa fullyrðingu forsætisráðherra vera ranga. „Nei nei, það búa 320 milljónir manns í Bandaríkjunum og ég veit ekki betur en að það sé verið að borða þetta kjöt á hverjum degi. Bandarísk stjórnvöld eru með stofnun sem heitir FDI sem að passar matvælaiðnaðinn í Bandaríkjunum, eru mjög ströng og ég get ekki trúað því að þau leyfi matvörur á markað í smásölu til neytenda nema að það sé öruggt.“
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira