Yfirburðarsigur ÍR á Meistaramótinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júlí 2014 17:07 ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir vann 1.500 metra hlaup kvenna. vísir/daníel Sveit ÍR bar sigur úr býtum á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Karlasveitin varð í fyrsta sæti með 33.078 stig og kvennasveitin endaði einnig í fyrsta sæti með 24.410 stig. Það gerir samtals 57.488 stig sem er nýtt stigamet. ÍR-ingar luku Meistaramótinu á viðeigandi hátt; með sigri í tveimur síðustu greinunum sem voru 4x400 metra boðhlaup karla og kvenna. Karlasveitin kom í mark á 3:24,36 mínútum en kvennasveitin fór hringina fjóra á samtals 3:51,27 mínútum. UFA varð í öðru sæti í kvennaboðhlaupinu en FH hjá körlunum. Sveit FH varð í öðru sæti í stigakeppninni en bæði karla- og kvennasveit félagsins varð í öðru sæti á eftir ÍR. UFA varð í þriðja sæti í heildarstigakeppninni þar sem kvennasveitin náði þriðja sæti og karlasveitin fimmta sæti. Breiðablik varð í þriðja sæti í karlaflokki.Hafdís Sigurðardóttir, UFA, var óumdeild drottning Meistaramótsins en hún vann sex gullverðlaun (100m, 200m, 400m, 4x100m, langstökk og þrístökk) og ein silfurverðlaun.Efstu fimm í karlaflokki: 1. ÍR 33.078 stig 2. FH 12.388 3. Breiðablik 6.485 4. Ármann 6.399 5. UFA 5.637Efstu fimm í kvennaflokki: 1. ÍR 24.410 stig 2. FH 14.739 3. UFA 13.893 4. Breiðablik 3.857 5. Fjölnir 2.918Heildarstigakeppnin: 1. ÍR 57.488 2. FH 27.127 3. UFA 19.530 4. Breiðablik 10.342 5. Ármann 8.055 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sex gull hjá Hafdísi í Krikanum Hafdís Sigurðardóttir fer hamförum á Meistarmóti Íslands í frjálsíþróttum. 13. júlí 2014 14:59 Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41 Tvöfaldur sigur Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli. 12. júlí 2014 15:18 Hafdís vann til fernra gullverðlauna | Tvöfalt aldursflokkamet Sindra Keppni er lokið á fyrri degi 88. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram á Kaplakrikavelli um helgina. 12. júlí 2014 19:30 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Sjá meira
Sveit ÍR bar sigur úr býtum á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Karlasveitin varð í fyrsta sæti með 33.078 stig og kvennasveitin endaði einnig í fyrsta sæti með 24.410 stig. Það gerir samtals 57.488 stig sem er nýtt stigamet. ÍR-ingar luku Meistaramótinu á viðeigandi hátt; með sigri í tveimur síðustu greinunum sem voru 4x400 metra boðhlaup karla og kvenna. Karlasveitin kom í mark á 3:24,36 mínútum en kvennasveitin fór hringina fjóra á samtals 3:51,27 mínútum. UFA varð í öðru sæti í kvennaboðhlaupinu en FH hjá körlunum. Sveit FH varð í öðru sæti í stigakeppninni en bæði karla- og kvennasveit félagsins varð í öðru sæti á eftir ÍR. UFA varð í þriðja sæti í heildarstigakeppninni þar sem kvennasveitin náði þriðja sæti og karlasveitin fimmta sæti. Breiðablik varð í þriðja sæti í karlaflokki.Hafdís Sigurðardóttir, UFA, var óumdeild drottning Meistaramótsins en hún vann sex gullverðlaun (100m, 200m, 400m, 4x100m, langstökk og þrístökk) og ein silfurverðlaun.Efstu fimm í karlaflokki: 1. ÍR 33.078 stig 2. FH 12.388 3. Breiðablik 6.485 4. Ármann 6.399 5. UFA 5.637Efstu fimm í kvennaflokki: 1. ÍR 24.410 stig 2. FH 14.739 3. UFA 13.893 4. Breiðablik 3.857 5. Fjölnir 2.918Heildarstigakeppnin: 1. ÍR 57.488 2. FH 27.127 3. UFA 19.530 4. Breiðablik 10.342 5. Ármann 8.055
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sex gull hjá Hafdísi í Krikanum Hafdís Sigurðardóttir fer hamförum á Meistarmóti Íslands í frjálsíþróttum. 13. júlí 2014 14:59 Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41 Tvöfaldur sigur Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli. 12. júlí 2014 15:18 Hafdís vann til fernra gullverðlauna | Tvöfalt aldursflokkamet Sindra Keppni er lokið á fyrri degi 88. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram á Kaplakrikavelli um helgina. 12. júlí 2014 19:30 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Sjá meira
Sex gull hjá Hafdísi í Krikanum Hafdís Sigurðardóttir fer hamförum á Meistarmóti Íslands í frjálsíþróttum. 13. júlí 2014 14:59
Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41
Tvöfaldur sigur Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli. 12. júlí 2014 15:18
Hafdís vann til fernra gullverðlauna | Tvöfalt aldursflokkamet Sindra Keppni er lokið á fyrri degi 88. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram á Kaplakrikavelli um helgina. 12. júlí 2014 19:30