Sveiflukennd frammistaða veldur Rory áhyggjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2014 11:30 Rory McIlroy hitar upp á Royal Liverpool-vellinum með Silfurkönnuna í baksýn. vísir/getty Opna breska meistaramótið í golfi hefst á Royal Liverpool-vellinum á morgun og mun norðurírski kylfingurinn Rory McIlroyræsa ásamt Hideki Matsuyama frá Japan og Jordan Spieth frá Bandaríkjunum klukkan hálf tíu. Eins og svo margir aðrir kylfingar hitaði Rory upp fyrir mótið á opna skoska mótinu um síðustu helgi þar sem hann fór frábærlega af stað og setti vallarmet á fyrsta degi. Hann spilaði hringinn á Royal Aberdeen-vellinum á 64 höggum, sjö höggum undir pari. Öfgarnar voru miklar í hans leik og hafa verið allt tímabilið. Daginn eftir lék hann á 78 höggum eða sex höggum yfir pari. Á Memorial mótinu fyrr á þessu ári byrjaði hann fyrsta hring á 63 höggum og fór annan á 78 höggum og svipaðir hlutir gerðust á öðru móti á PGA-mótaröðinni. „Það er ekkert mál fyrir mig að eiga góðan hring á fimmtudegi þannig það ætti heldur ekki að vera neitt mál á föstudegi. Ég verð bara að láta eins og það sé fimmtudagur aftur,“ sagði McIlroy á blaðamannafundi í gær. „Ég set mikla pressu á sjálfan mig að eiga jafngóðan hring á föstudegi ef ég hef byrjað vel á fimmtudegi. Ég verð bara að halda mér rólegum ef hlutirnir eru ekki alveg að ganga upp.“ Norður-Írinn hefur unnið tvö risamót á ferlinum, það síðasta fyrir tveimur árum síðan. Honum hefur gengið erfiðlega að bæta við öðru risatitli í safnið. „Það virðist sem svo að ég lendi í því að spila illa á nokkrum holum á hverju einasta móti,“ segir Rory McIllroy.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku. 11. júlí 2014 21:45 Búið að raða í holl fyrir Opna breska Rory Mcilroy og Jordan Spieth leika saman á meðan að Tiger Woods leikur með Angel Cabrera og Henrik Stenson. 15. júlí 2014 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Sjá meira
Opna breska meistaramótið í golfi hefst á Royal Liverpool-vellinum á morgun og mun norðurírski kylfingurinn Rory McIlroyræsa ásamt Hideki Matsuyama frá Japan og Jordan Spieth frá Bandaríkjunum klukkan hálf tíu. Eins og svo margir aðrir kylfingar hitaði Rory upp fyrir mótið á opna skoska mótinu um síðustu helgi þar sem hann fór frábærlega af stað og setti vallarmet á fyrsta degi. Hann spilaði hringinn á Royal Aberdeen-vellinum á 64 höggum, sjö höggum undir pari. Öfgarnar voru miklar í hans leik og hafa verið allt tímabilið. Daginn eftir lék hann á 78 höggum eða sex höggum yfir pari. Á Memorial mótinu fyrr á þessu ári byrjaði hann fyrsta hring á 63 höggum og fór annan á 78 höggum og svipaðir hlutir gerðust á öðru móti á PGA-mótaröðinni. „Það er ekkert mál fyrir mig að eiga góðan hring á fimmtudegi þannig það ætti heldur ekki að vera neitt mál á föstudegi. Ég verð bara að láta eins og það sé fimmtudagur aftur,“ sagði McIlroy á blaðamannafundi í gær. „Ég set mikla pressu á sjálfan mig að eiga jafngóðan hring á föstudegi ef ég hef byrjað vel á fimmtudegi. Ég verð bara að halda mér rólegum ef hlutirnir eru ekki alveg að ganga upp.“ Norður-Írinn hefur unnið tvö risamót á ferlinum, það síðasta fyrir tveimur árum síðan. Honum hefur gengið erfiðlega að bæta við öðru risatitli í safnið. „Það virðist sem svo að ég lendi í því að spila illa á nokkrum holum á hverju einasta móti,“ segir Rory McIllroy.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku. 11. júlí 2014 21:45 Búið að raða í holl fyrir Opna breska Rory Mcilroy og Jordan Spieth leika saman á meðan að Tiger Woods leikur með Angel Cabrera og Henrik Stenson. 15. júlí 2014 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Sjá meira
Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku. 11. júlí 2014 21:45
Búið að raða í holl fyrir Opna breska Rory Mcilroy og Jordan Spieth leika saman á meðan að Tiger Woods leikur með Angel Cabrera og Henrik Stenson. 15. júlí 2014 19:15