Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee Jón Júlíus Karlsson skrifar 18. júlí 2014 15:24 George Coetzee er meðal efstu kylfinga á Opna breska. Vísir/AP George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Hringurinn var flottur hjá Coetzee sérstaklega í ljósi þess að sterkur vindur í morgun á Royal Liverpool gerði mörgum kylfingum erfitt fyrir. „Þetta er mitt eftirlætis risamót og gaman að leika vel í því,“ sagði hinn hægláti Coetzee sem tryggði sér keppnisrétt í mótinu með því að sigra Joburg Open mótið á Evrópumótaröðinni snemma á þessu ári. „Það er svalt að sjá nafnið sitt á toppi skortöflunnar,“ sagði Coetzee sem viðurkennir að það hafi tekið á taugarnar að vera efstur þegar hann gekk inn á 18. flöt í morgun. „Það á ekki að trufla hvernig þú leikur en það kannski hafði áhrif á mig að ég missti pútt á 16. braut. Þetta gerist þegar þú ert í forystu. Það er frábært að leika svona vel í svona virtu golfmóti og einnig á afmælisdeginum.“ Golf Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Hringurinn var flottur hjá Coetzee sérstaklega í ljósi þess að sterkur vindur í morgun á Royal Liverpool gerði mörgum kylfingum erfitt fyrir. „Þetta er mitt eftirlætis risamót og gaman að leika vel í því,“ sagði hinn hægláti Coetzee sem tryggði sér keppnisrétt í mótinu með því að sigra Joburg Open mótið á Evrópumótaröðinni snemma á þessu ári. „Það er svalt að sjá nafnið sitt á toppi skortöflunnar,“ sagði Coetzee sem viðurkennir að það hafi tekið á taugarnar að vera efstur þegar hann gekk inn á 18. flöt í morgun. „Það á ekki að trufla hvernig þú leikur en það kannski hafði áhrif á mig að ég missti pútt á 16. braut. Þetta gerist þegar þú ert í forystu. Það er frábært að leika svona vel í svona virtu golfmóti og einnig á afmælisdeginum.“
Golf Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira