Myndir: 86 sentímetra frá Toyota Yaris á Golfstöðvarmótinu Jón Júlíus Karlsson skrifar 2. júlí 2014 16:15 Vísir/Daníel Það voru um 220 kylfingar sem tóku þátt í Golfstöðin Open mótinu sem fram fór síðastliðinn laugardag á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Þetta er í fyrsta sinn sem Golfstöðin stendur fyrir mótinu og má með sanni segja að vel hafi til tekist. Leikið var með Texas Scramble leikfyrirkomulagi en þar leika tveir kylfingar saman í liði. Urriðavöllur skaraði sínu fegusta og veðrið lék við kylfinga. Skorið var eftir því og voru það kylfingarnir Guðjón Reyr Þorsteinsson og Pétur Pétursson úr Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ sem fóru með sigur af hólmi. Þeir léku á 59 höggum nettó eða tólf höggum undir pari. Toyota Yaris bifreið var í verðlaun fyrir holu í höggi á 13. holu. Enginn sló draumahöggið að þessu sinni en nokkrir voru nálægt því að hreppa bifreiðina eftirsóttu. Sigurður Kristjánsson var 86 sentímetrum frá holu eftir upphafshögg. Nánari úrslit í mótinu má finna hér. Golfstöðin þakkar öllum þeim sem tóku þátt.Vísir/Daníel Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það voru um 220 kylfingar sem tóku þátt í Golfstöðin Open mótinu sem fram fór síðastliðinn laugardag á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Þetta er í fyrsta sinn sem Golfstöðin stendur fyrir mótinu og má með sanni segja að vel hafi til tekist. Leikið var með Texas Scramble leikfyrirkomulagi en þar leika tveir kylfingar saman í liði. Urriðavöllur skaraði sínu fegusta og veðrið lék við kylfinga. Skorið var eftir því og voru það kylfingarnir Guðjón Reyr Þorsteinsson og Pétur Pétursson úr Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ sem fóru með sigur af hólmi. Þeir léku á 59 höggum nettó eða tólf höggum undir pari. Toyota Yaris bifreið var í verðlaun fyrir holu í höggi á 13. holu. Enginn sló draumahöggið að þessu sinni en nokkrir voru nálægt því að hreppa bifreiðina eftirsóttu. Sigurður Kristjánsson var 86 sentímetrum frá holu eftir upphafshögg. Nánari úrslit í mótinu má finna hér. Golfstöðin þakkar öllum þeim sem tóku þátt.Vísir/Daníel
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira