Jonas Blixt leiðir á Greenbrier Classic 3. júlí 2014 21:51 Jonas Blixt lék frábærlega í dag. AP/Getty Svíinn Jonas Blixt leiðir á Greenbrier Classic mótinu sem fram fer á Old White TPC vellinum í Virginíufylki en hann lék fyrsta hring á 64 höggum eða sex undir pari. Á eftir honum er heill hópur af bandarískum kylfingum á fimm höggum undir en það eru þeir James Hahn, Jason Bohn, Joe Durant, Chris Kirk, D.A Points, Patrick Rodgers og Jim Renner.Bubba Watson hóf mótið vel en hann lék fyrsta hring á 68 höggum eða tveimur undir pari. Fyrrum PGA meistarinn Keegan Bradley byrjaði líka vel en hann kom inn á 67 höggum eða þremur undir. Þá var gaman að fylgjast með goðsögnunum Tom Watson og Nick Faldo sem eru með að þessu sinni. Þeir sýndu frábæra spretti á köflum en komu að lokum báðir inn á 71 höggi eða einu yfir pari. Sýnt verður beint frá öðrum hring á Greenbrier Classic á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 19:00. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Svíinn Jonas Blixt leiðir á Greenbrier Classic mótinu sem fram fer á Old White TPC vellinum í Virginíufylki en hann lék fyrsta hring á 64 höggum eða sex undir pari. Á eftir honum er heill hópur af bandarískum kylfingum á fimm höggum undir en það eru þeir James Hahn, Jason Bohn, Joe Durant, Chris Kirk, D.A Points, Patrick Rodgers og Jim Renner.Bubba Watson hóf mótið vel en hann lék fyrsta hring á 68 höggum eða tveimur undir pari. Fyrrum PGA meistarinn Keegan Bradley byrjaði líka vel en hann kom inn á 67 höggum eða þremur undir. Þá var gaman að fylgjast með goðsögnunum Tom Watson og Nick Faldo sem eru með að þessu sinni. Þeir sýndu frábæra spretti á köflum en komu að lokum báðir inn á 71 höggi eða einu yfir pari. Sýnt verður beint frá öðrum hring á Greenbrier Classic á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 19:00.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira