Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Jakob Bjarnar skrifar 4. júlí 2014 09:55 Finnur Árnason telur viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur heyra fortíðinni til. Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, lýsti því yfir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, að hún sé alfarið andsnúin öllum innflutningi á kjöti á þeim forsendum að allt slíkt sé ávísun á heilsubrest þjóðarinnar. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, athugasemdakerfi Vísis og Facebook logaði í kjölfarið, og Finnur Árnason, forstjóri Haga, sem hefur fagnað viðbrögðum stjórnvalda í tengslum við hugsanlega komu verslunarkeðjunnar Costco, þá er snúa að frjálsari reglum er varða innflutning, furðar sig á ummælum Sigrúnar, telur slíka afstöðu heyra fortíðinni til. „Ummælin eru stefna stjórnvalda í fortíð, þar sem hún segir mjög skýrt að neytendur eigi ekki að hafa valið. Við höfum talað gegn þeirri stefnu og teljum eðlilegt að neytendur fái að velja. Ég held að mikilvægt að hafa í huga að við eigum frábærar matvörur, en svo er einnig um önnur lönd. Og eðlilegt er að neytendur fái að velja hvað þeir vilja,“ segir Finnur.En, ummæli þingflokksformanns þess flokks sem nú ræður í forsætisráðuneytinu, gefa vart tilefni til mikillar bjartsýni um breytingar í þessum efnum? „Nei, en það sem er breytt er að viðskiptavinir og neytendur hafa fengið sig fullsadda af þessari stefnu sem hefur verið við lýði. Og ég er bjartsýnn á það, mjög bjartsýnn, á að það styttist mjög í það að teknar verði ákvarðanir neytendum til heilla.“ Tengdar fréttir Tilboð um heilbrigða samkeppni Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3. júlí 2014 06:00 Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37 Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. 3. júlí 2014 16:56 Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. 2. júlí 2014 23:01 Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1. júlí 2014 20:00 Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, lýsti því yfir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, að hún sé alfarið andsnúin öllum innflutningi á kjöti á þeim forsendum að allt slíkt sé ávísun á heilsubrest þjóðarinnar. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, athugasemdakerfi Vísis og Facebook logaði í kjölfarið, og Finnur Árnason, forstjóri Haga, sem hefur fagnað viðbrögðum stjórnvalda í tengslum við hugsanlega komu verslunarkeðjunnar Costco, þá er snúa að frjálsari reglum er varða innflutning, furðar sig á ummælum Sigrúnar, telur slíka afstöðu heyra fortíðinni til. „Ummælin eru stefna stjórnvalda í fortíð, þar sem hún segir mjög skýrt að neytendur eigi ekki að hafa valið. Við höfum talað gegn þeirri stefnu og teljum eðlilegt að neytendur fái að velja. Ég held að mikilvægt að hafa í huga að við eigum frábærar matvörur, en svo er einnig um önnur lönd. Og eðlilegt er að neytendur fái að velja hvað þeir vilja,“ segir Finnur.En, ummæli þingflokksformanns þess flokks sem nú ræður í forsætisráðuneytinu, gefa vart tilefni til mikillar bjartsýni um breytingar í þessum efnum? „Nei, en það sem er breytt er að viðskiptavinir og neytendur hafa fengið sig fullsadda af þessari stefnu sem hefur verið við lýði. Og ég er bjartsýnn á það, mjög bjartsýnn, á að það styttist mjög í það að teknar verði ákvarðanir neytendum til heilla.“
Tengdar fréttir Tilboð um heilbrigða samkeppni Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3. júlí 2014 06:00 Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37 Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. 3. júlí 2014 16:56 Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. 2. júlí 2014 23:01 Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1. júlí 2014 20:00 Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Tilboð um heilbrigða samkeppni Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3. júlí 2014 06:00
Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37
Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. 3. júlí 2014 16:56
Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06
Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19
Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. 2. júlí 2014 23:01
Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1. júlí 2014 20:00
Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00