Tom Watson fær undanþágu til þess að leika á Opna breska meistaramótinu árið 2015 5. júlí 2014 11:09 Tom Watson fær annað tækifæri til að kveðja Opna breska. AP/Getty Golfgoðsögnin Tom Watson fékk í vikunni undanþágu til þess að leika á Opna breska meistaramótinu árið 2015 en það mun verða síðasta Opna breska sem hann tekur þátt í á ferlinum. Mótið frem fram á hinum sögufræga St. Andrews velli í Skotlandi en árið 2015 eru akkúrat 40 ár síðan Watson sigraði á sínu fyrsta Opna breska. Hann hefur alls sigrað mótið fimm sinnum á ferlinum og það verður því tilfinningarík stund þegar að þessi frábæri kylfingur leikur sína síðustu holu á heimili golfsins. Watson þakkaði R&A nefndinni fyrir að gefa sér þetta tækifæri. „Þótt ég þurfi að skríða alla leið til Skotlands mun ég mæta þarna. Mig hlakkar til þess að kveðja þetta stórkostlega mót með því að labba yfir Swilcan brúnna á 18.holu á St. Andrews, það verður sérstök stund.“ Watson verður 65 ára gamall þegar mótið fer fram en hann var mjög nálægt því að bæta sjötta titlinum í safnið árið 2009 þegar að Opna breska fór fram á Turnberry vellinum, þá 59 ára gamall. Hann hefur á glæstum ferli unnið yfir 70 atvinnumót og 8 risamót en hann er einnig fyrirliði Ryderliðs Bandaríkjanna fyrir Ryderbikarinn sem fer fram í Skotlandi í haust. Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Golfgoðsögnin Tom Watson fékk í vikunni undanþágu til þess að leika á Opna breska meistaramótinu árið 2015 en það mun verða síðasta Opna breska sem hann tekur þátt í á ferlinum. Mótið frem fram á hinum sögufræga St. Andrews velli í Skotlandi en árið 2015 eru akkúrat 40 ár síðan Watson sigraði á sínu fyrsta Opna breska. Hann hefur alls sigrað mótið fimm sinnum á ferlinum og það verður því tilfinningarík stund þegar að þessi frábæri kylfingur leikur sína síðustu holu á heimili golfsins. Watson þakkaði R&A nefndinni fyrir að gefa sér þetta tækifæri. „Þótt ég þurfi að skríða alla leið til Skotlands mun ég mæta þarna. Mig hlakkar til þess að kveðja þetta stórkostlega mót með því að labba yfir Swilcan brúnna á 18.holu á St. Andrews, það verður sérstök stund.“ Watson verður 65 ára gamall þegar mótið fer fram en hann var mjög nálægt því að bæta sjötta titlinum í safnið árið 2009 þegar að Opna breska fór fram á Turnberry vellinum, þá 59 ára gamall. Hann hefur á glæstum ferli unnið yfir 70 atvinnumót og 8 risamót en hann er einnig fyrirliði Ryderliðs Bandaríkjanna fyrir Ryderbikarinn sem fer fram í Skotlandi í haust.
Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira