Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2014 21:52 Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. Miklar eldglæringar stafa frá Skeifunni 11 og sprengingar gætu valdið tjóni. Í samtali við Fréttastofu biðlar slökkviliðsmaður til fólks að halda sig frá svæðinu. Þarna séu mjög hættuleg efni í lofti og getur skapast töluverð hætta. Talið er að mörg hundruð manns séu á svæðinu en nánasta umhverfi hefur þó verið rýmt. Þá beinir slökkviliðið þeim tilmælum til íbúa í nágrenni Skeifunnar að loka gluggum og kynda húsnæði sín. Gert er ráð fyrir því að slökkvistarf mundi standa yfir fram á nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út og næturvaktin var einnig ræst út. Slökkviliðið frá Keflavíkurflugvelli hefur einnig verið kallað til. Ritfangaverslunin Griffill logar enn og eldurinn hefur breiðst út í nærliggjandi verslanir. Mikinn svartan reyk liggur frá versluninni og sést hann allt frá Suðurnesjum og Akranesi. Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. Hann horfir þó strax fram á við enda stutt í næsta skólaár, einn stærsta póstinn í verslun Griffils. „Við erum þess fullviss að við munum rísa úr öskunni fljótt,” sagði Ingþór við Vísi fyrri í kvöld.MYND/HALLDÓR KRISTJÁN Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Túristabruninn #Skeifubruni #Skeifan #S7 #náttúrupassaáþettafólk pic.twitter.com/5rsrB2JxXr— Trausti Sigurður (@Traustisig) July 6, 2014 (STAÐFEST) allir höfuðborgarbúar eru mættir í og um kringum Skeifuna #Skeifan #Bruninn pic.twitter.com/qXRMJqu9Q4— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 Fréttasnápurinn kallaður út! Stórbruni í skeifunni #Skeifan #Bruninn pic.twitter.com/rHLzySECU4— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 Allt tiltækt lið lögreglunnar hefur verið kallað út til þess að sekta ólöglega-lagða bíla #Lögreglukórinn #skeifan pic.twitter.com/DLFcdjeoxm— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 #bruninn pic.twitter.com/G0I4XW7mXj— Tommi Hilmarsson (@tommihilmarsson) July 6, 2014 Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar "Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn. 6. júlí 2014 21:46 „Við munum rísa úr öskunni fljótt“ Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. 6. júlí 2014 22:00 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira
Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. Miklar eldglæringar stafa frá Skeifunni 11 og sprengingar gætu valdið tjóni. Í samtali við Fréttastofu biðlar slökkviliðsmaður til fólks að halda sig frá svæðinu. Þarna séu mjög hættuleg efni í lofti og getur skapast töluverð hætta. Talið er að mörg hundruð manns séu á svæðinu en nánasta umhverfi hefur þó verið rýmt. Þá beinir slökkviliðið þeim tilmælum til íbúa í nágrenni Skeifunnar að loka gluggum og kynda húsnæði sín. Gert er ráð fyrir því að slökkvistarf mundi standa yfir fram á nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út og næturvaktin var einnig ræst út. Slökkviliðið frá Keflavíkurflugvelli hefur einnig verið kallað til. Ritfangaverslunin Griffill logar enn og eldurinn hefur breiðst út í nærliggjandi verslanir. Mikinn svartan reyk liggur frá versluninni og sést hann allt frá Suðurnesjum og Akranesi. Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. Hann horfir þó strax fram á við enda stutt í næsta skólaár, einn stærsta póstinn í verslun Griffils. „Við erum þess fullviss að við munum rísa úr öskunni fljótt,” sagði Ingþór við Vísi fyrri í kvöld.MYND/HALLDÓR KRISTJÁN Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Túristabruninn #Skeifubruni #Skeifan #S7 #náttúrupassaáþettafólk pic.twitter.com/5rsrB2JxXr— Trausti Sigurður (@Traustisig) July 6, 2014 (STAÐFEST) allir höfuðborgarbúar eru mættir í og um kringum Skeifuna #Skeifan #Bruninn pic.twitter.com/qXRMJqu9Q4— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 Fréttasnápurinn kallaður út! Stórbruni í skeifunni #Skeifan #Bruninn pic.twitter.com/rHLzySECU4— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 Allt tiltækt lið lögreglunnar hefur verið kallað út til þess að sekta ólöglega-lagða bíla #Lögreglukórinn #skeifan pic.twitter.com/DLFcdjeoxm— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 #bruninn pic.twitter.com/G0I4XW7mXj— Tommi Hilmarsson (@tommihilmarsson) July 6, 2014
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar "Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn. 6. júlí 2014 21:46 „Við munum rísa úr öskunni fljótt“ Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. 6. júlí 2014 22:00 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira
Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33
Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar "Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn. 6. júlí 2014 21:46
„Við munum rísa úr öskunni fljótt“ Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. 6. júlí 2014 22:00
Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18