„Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2014 14:54 Guðmundur Arason. Vísir/Securitas/Andri Marinó Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Þeir voru fyrstir á staðinn líkt og Vísir greindi frá í gær. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, staðfestir í samtali við Vísi að fyrirtækinu hafi borist boð frá sjálfvirku brunaboðunarkerfi í húsnæðinu hjá Fönn. Þá hafi klukkan verið um tíu mínútur yfir átta. Svo heppilega vill til að stjórnstöð Securitas er í Skeifunni, nánar tiltekið Skeifunni átta sem er beint á móti húsnæði Fannar í Skeifunni 11. „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn,“ segir Guðmundur og bætir við: „Eftir fyrstu vettvangsskoðun virtist ekkert vera að gerast,“ segir Guðmundur en það var fljótt að breytast. Eftir frekari greiningu hafi verið ljóst að eldur væri laus í húsinu. Bæði hafi brunalykt gefið það til kynna og sömuleiðis mikill hiti sem myndaðist. Um leið hafi verið sent boð á neyðarlínuna. Slökkviliðið hafi verið mætt um fimm mínútum síðar. Öryggisverðir Securitas veittu aðstoð á vettvangi. „Ég held að þegar mest var hafi fjörutíu öryggisverðir hjálpað til við að loka af svæðið í kringum húsið og hjálpa viðbragðsaðilum.“ Sem kunnugt er var mannfjöldi í Skeifunni mikill og virtu sumir að vettugi tilmæli lögreglu og hunsuðu lokanir. Slökkviliðsmenn segja hinn mikla mannfjölda þó ekki hafa komið að sök í gærkvöldi. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Þeir voru fyrstir á staðinn líkt og Vísir greindi frá í gær. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, staðfestir í samtali við Vísi að fyrirtækinu hafi borist boð frá sjálfvirku brunaboðunarkerfi í húsnæðinu hjá Fönn. Þá hafi klukkan verið um tíu mínútur yfir átta. Svo heppilega vill til að stjórnstöð Securitas er í Skeifunni, nánar tiltekið Skeifunni átta sem er beint á móti húsnæði Fannar í Skeifunni 11. „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn,“ segir Guðmundur og bætir við: „Eftir fyrstu vettvangsskoðun virtist ekkert vera að gerast,“ segir Guðmundur en það var fljótt að breytast. Eftir frekari greiningu hafi verið ljóst að eldur væri laus í húsinu. Bæði hafi brunalykt gefið það til kynna og sömuleiðis mikill hiti sem myndaðist. Um leið hafi verið sent boð á neyðarlínuna. Slökkviliðið hafi verið mætt um fimm mínútum síðar. Öryggisverðir Securitas veittu aðstoð á vettvangi. „Ég held að þegar mest var hafi fjörutíu öryggisverðir hjálpað til við að loka af svæðið í kringum húsið og hjálpa viðbragðsaðilum.“ Sem kunnugt er var mannfjöldi í Skeifunni mikill og virtu sumir að vettugi tilmæli lögreglu og hunsuðu lokanir. Slökkviliðsmenn segja hinn mikla mannfjölda þó ekki hafa komið að sök í gærkvöldi.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32
Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39
Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17
Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31
Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52
Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38
Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07
Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31