„Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2014 14:54 Guðmundur Arason. Vísir/Securitas/Andri Marinó Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Þeir voru fyrstir á staðinn líkt og Vísir greindi frá í gær. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, staðfestir í samtali við Vísi að fyrirtækinu hafi borist boð frá sjálfvirku brunaboðunarkerfi í húsnæðinu hjá Fönn. Þá hafi klukkan verið um tíu mínútur yfir átta. Svo heppilega vill til að stjórnstöð Securitas er í Skeifunni, nánar tiltekið Skeifunni átta sem er beint á móti húsnæði Fannar í Skeifunni 11. „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn,“ segir Guðmundur og bætir við: „Eftir fyrstu vettvangsskoðun virtist ekkert vera að gerast,“ segir Guðmundur en það var fljótt að breytast. Eftir frekari greiningu hafi verið ljóst að eldur væri laus í húsinu. Bæði hafi brunalykt gefið það til kynna og sömuleiðis mikill hiti sem myndaðist. Um leið hafi verið sent boð á neyðarlínuna. Slökkviliðið hafi verið mætt um fimm mínútum síðar. Öryggisverðir Securitas veittu aðstoð á vettvangi. „Ég held að þegar mest var hafi fjörutíu öryggisverðir hjálpað til við að loka af svæðið í kringum húsið og hjálpa viðbragðsaðilum.“ Sem kunnugt er var mannfjöldi í Skeifunni mikill og virtu sumir að vettugi tilmæli lögreglu og hunsuðu lokanir. Slökkviliðsmenn segja hinn mikla mannfjölda þó ekki hafa komið að sök í gærkvöldi. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Þeir voru fyrstir á staðinn líkt og Vísir greindi frá í gær. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, staðfestir í samtali við Vísi að fyrirtækinu hafi borist boð frá sjálfvirku brunaboðunarkerfi í húsnæðinu hjá Fönn. Þá hafi klukkan verið um tíu mínútur yfir átta. Svo heppilega vill til að stjórnstöð Securitas er í Skeifunni, nánar tiltekið Skeifunni átta sem er beint á móti húsnæði Fannar í Skeifunni 11. „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn,“ segir Guðmundur og bætir við: „Eftir fyrstu vettvangsskoðun virtist ekkert vera að gerast,“ segir Guðmundur en það var fljótt að breytast. Eftir frekari greiningu hafi verið ljóst að eldur væri laus í húsinu. Bæði hafi brunalykt gefið það til kynna og sömuleiðis mikill hiti sem myndaðist. Um leið hafi verið sent boð á neyðarlínuna. Slökkviliðið hafi verið mætt um fimm mínútum síðar. Öryggisverðir Securitas veittu aðstoð á vettvangi. „Ég held að þegar mest var hafi fjörutíu öryggisverðir hjálpað til við að loka af svæðið í kringum húsið og hjálpa viðbragðsaðilum.“ Sem kunnugt er var mannfjöldi í Skeifunni mikill og virtu sumir að vettugi tilmæli lögreglu og hunsuðu lokanir. Slökkviliðsmenn segja hinn mikla mannfjölda þó ekki hafa komið að sök í gærkvöldi.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32
Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39
Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17
Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31
Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52
Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38
Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07
Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31