Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Refsistefna í fíkniefnamálum endurskoðuð Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Queens of the Stone Age enn á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Segir bandarísk stjórnvöld skipuð brjálæðingum Harmageddon Vinsælasta söngkona Póllands á Íslandi Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Refsistefna í fíkniefnamálum endurskoðuð Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Queens of the Stone Age enn á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Segir bandarísk stjórnvöld skipuð brjálæðingum Harmageddon Vinsælasta söngkona Póllands á Íslandi Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon