Mickelson finnur fyrir aukinni pressu Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. júní 2014 10:15 Phil Mickelson tók upphitunarhring á Pinehurst í gær. Vísir/Getty Phil Mickelson finnur fyrir aukinni pressu á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst golfvellinum um helgina. Mickelson hefur unnið Masters þrisvar, PGA-meistaramótið árið 2005 og Opna breska í fyrra. Opna bandaríska er það eina sem vantar í safnið hjá Mickelson. Sex sinnum hefur Mickelson endað í öðru sæti, síðast í fyrra þegar Mickelson endaði tveimur höggum á eftir Justin Rose. Aðeins fimm menn hafa unnið öll fjögur stórmótin í golfi, Gene Sarazen, Ben Hogan, Gary Player, Jack Nicklaus og Tiger Woods. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að vinna fjögur stærstu einstaklingsmótin. Þessir fimm leikmenn sem hafa unnið öll stærstu mótin hafa aðgreint sig frá öðrum kylfingum með því að vinna þessa titla.“ Fimmtán ár eru frá því að Mickelson lenti í öðru sæti á Pinehurst golfvellinum, einu höggi á eftir Payne Stewart. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson finnur fyrir aukinni pressu á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst golfvellinum um helgina. Mickelson hefur unnið Masters þrisvar, PGA-meistaramótið árið 2005 og Opna breska í fyrra. Opna bandaríska er það eina sem vantar í safnið hjá Mickelson. Sex sinnum hefur Mickelson endað í öðru sæti, síðast í fyrra þegar Mickelson endaði tveimur höggum á eftir Justin Rose. Aðeins fimm menn hafa unnið öll fjögur stórmótin í golfi, Gene Sarazen, Ben Hogan, Gary Player, Jack Nicklaus og Tiger Woods. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að vinna fjögur stærstu einstaklingsmótin. Þessir fimm leikmenn sem hafa unnið öll stærstu mótin hafa aðgreint sig frá öðrum kylfingum með því að vinna þessa titla.“ Fimmtán ár eru frá því að Mickelson lenti í öðru sæti á Pinehurst golfvellinum, einu höggi á eftir Payne Stewart.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira