Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska 11. júní 2014 17:30 Augu margra verða á Justin Rose næstu daga. AP/Getty Búið er að raða í holl fyrir US Open sem hefst á morgun en golfáhugamenn eiga von á mikilli veislu næstu daga þar sem bestu kylfingar heims berjast um þennan sögufræga titil. Eins og alltaf eru mörg spennandi holl sem vert er að fylgjast sérstaklega með en til að mynda leikur Justin Rose sem sigraði mótið í fyrra með Phil Mickelson og hinum efnilega Matthew Fitzpatrick frá Englandi. Norður-Írinn Rory McIlroy leikur með landa sínum Graeme McDowell og Webb Simpson en þeir hafa allir sigrað US Open áður. Adam Scott, besti kylfingur heims, spilar með Charl Schwartzel og núverandi Masters meistaranum Bubba Watson. Spánverjinn vinsæli Miguel Angel Jimenez þarf að þola návist Englendingsins Ian Poulter fyrstu tvo dagana en með þeim í holli er hinn brosmildi brosmildi Thongchai Jaidee frá Tælandi. Þá verður örugglega gaman að fylgjast með þeim ungu Hideki Matsuyama, Rickie Fowler og Jordan Spieth tækla hinn gríðarlega langa og erfiða Pinehurst völl nr.2 en þeir eru paraðir saman. US Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Búið er að raða í holl fyrir US Open sem hefst á morgun en golfáhugamenn eiga von á mikilli veislu næstu daga þar sem bestu kylfingar heims berjast um þennan sögufræga titil. Eins og alltaf eru mörg spennandi holl sem vert er að fylgjast sérstaklega með en til að mynda leikur Justin Rose sem sigraði mótið í fyrra með Phil Mickelson og hinum efnilega Matthew Fitzpatrick frá Englandi. Norður-Írinn Rory McIlroy leikur með landa sínum Graeme McDowell og Webb Simpson en þeir hafa allir sigrað US Open áður. Adam Scott, besti kylfingur heims, spilar með Charl Schwartzel og núverandi Masters meistaranum Bubba Watson. Spánverjinn vinsæli Miguel Angel Jimenez þarf að þola návist Englendingsins Ian Poulter fyrstu tvo dagana en með þeim í holli er hinn brosmildi brosmildi Thongchai Jaidee frá Tælandi. Þá verður örugglega gaman að fylgjast með þeim ungu Hideki Matsuyama, Rickie Fowler og Jordan Spieth tækla hinn gríðarlega langa og erfiða Pinehurst völl nr.2 en þeir eru paraðir saman. US Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira