Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska 11. júní 2014 17:30 Augu margra verða á Justin Rose næstu daga. AP/Getty Búið er að raða í holl fyrir US Open sem hefst á morgun en golfáhugamenn eiga von á mikilli veislu næstu daga þar sem bestu kylfingar heims berjast um þennan sögufræga titil. Eins og alltaf eru mörg spennandi holl sem vert er að fylgjast sérstaklega með en til að mynda leikur Justin Rose sem sigraði mótið í fyrra með Phil Mickelson og hinum efnilega Matthew Fitzpatrick frá Englandi. Norður-Írinn Rory McIlroy leikur með landa sínum Graeme McDowell og Webb Simpson en þeir hafa allir sigrað US Open áður. Adam Scott, besti kylfingur heims, spilar með Charl Schwartzel og núverandi Masters meistaranum Bubba Watson. Spánverjinn vinsæli Miguel Angel Jimenez þarf að þola návist Englendingsins Ian Poulter fyrstu tvo dagana en með þeim í holli er hinn brosmildi brosmildi Thongchai Jaidee frá Tælandi. Þá verður örugglega gaman að fylgjast með þeim ungu Hideki Matsuyama, Rickie Fowler og Jordan Spieth tækla hinn gríðarlega langa og erfiða Pinehurst völl nr.2 en þeir eru paraðir saman. US Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun. Golf Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Búið er að raða í holl fyrir US Open sem hefst á morgun en golfáhugamenn eiga von á mikilli veislu næstu daga þar sem bestu kylfingar heims berjast um þennan sögufræga titil. Eins og alltaf eru mörg spennandi holl sem vert er að fylgjast sérstaklega með en til að mynda leikur Justin Rose sem sigraði mótið í fyrra með Phil Mickelson og hinum efnilega Matthew Fitzpatrick frá Englandi. Norður-Írinn Rory McIlroy leikur með landa sínum Graeme McDowell og Webb Simpson en þeir hafa allir sigrað US Open áður. Adam Scott, besti kylfingur heims, spilar með Charl Schwartzel og núverandi Masters meistaranum Bubba Watson. Spánverjinn vinsæli Miguel Angel Jimenez þarf að þola návist Englendingsins Ian Poulter fyrstu tvo dagana en með þeim í holli er hinn brosmildi brosmildi Thongchai Jaidee frá Tælandi. Þá verður örugglega gaman að fylgjast með þeim ungu Hideki Matsuyama, Rickie Fowler og Jordan Spieth tækla hinn gríðarlega langa og erfiða Pinehurst völl nr.2 en þeir eru paraðir saman. US Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti