Hnémeiðsli trufla Sergio Garcia 12. júní 2014 10:46 Sergio Garcia er ekki alveg heill heilsu. AP/Getty Spænski kylfingurinn Sergio Garcia er mögulega einn besti kylfingur heims sem ekki hefur unnið risamót á ferlinum. Litlar líkur eru á því að það breytist nú um helgina er Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Ástæðan er sú að Garcia fer inn í mótið meiddur á hné. Meiðslin hafa verið að plaga hann á undanförnum vikum en um er að ræða bólgur í kring um vinstri hnéskelina sem erfitt er að meðhöndla. Meiðslin komu fyrst upp á BMW PGA meistaramótinu á Wentworth í maí og þurfti þessi skapstóri kylfingur að draga sig úr mótinu. Síðan þá hafa meiðslin haldið honum frá keppni en á æfingahringnum á Pinehurst í gær náði hann aðeins að leika 9 holur vegna meiðslanna. Garcia hefur leik á US Open í hádeginu í dag og verður áhugavert að sjá hvernig honum tekst til en hann leikur í holli með Brandt Snedeker og Jason Day. Golf Tengdar fréttir Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. 11. júní 2014 17:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spænski kylfingurinn Sergio Garcia er mögulega einn besti kylfingur heims sem ekki hefur unnið risamót á ferlinum. Litlar líkur eru á því að það breytist nú um helgina er Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Ástæðan er sú að Garcia fer inn í mótið meiddur á hné. Meiðslin hafa verið að plaga hann á undanförnum vikum en um er að ræða bólgur í kring um vinstri hnéskelina sem erfitt er að meðhöndla. Meiðslin komu fyrst upp á BMW PGA meistaramótinu á Wentworth í maí og þurfti þessi skapstóri kylfingur að draga sig úr mótinu. Síðan þá hafa meiðslin haldið honum frá keppni en á æfingahringnum á Pinehurst í gær náði hann aðeins að leika 9 holur vegna meiðslanna. Garcia hefur leik á US Open í hádeginu í dag og verður áhugavert að sjá hvernig honum tekst til en hann leikur í holli með Brandt Snedeker og Jason Day.
Golf Tengdar fréttir Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. 11. júní 2014 17:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. 11. júní 2014 17:30