Mist dregur sig úr landsliðshópnum vegna krabbameins Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júní 2014 14:51 Mist Edvardsdóttir er hér fyrir miðju í treyju númer 21. KSÍ/Hilmar Þór Mist Edvardsdóttir sem dró sig úr landsliðshópnum í dag var greind með krabbamein í eitlunum á dögunum en þetta kemur fram í viðtali við Mist á Fotbolti.net. „Ég spilaði svo gegn Stjörnunni 10. júní og fór í landsliðsferðina. Mér leið mjög vel líkamlega og andlega svo þetta hefur ekki haft áhrif á mig.“ sagði Mist. „Æxlið sem ég er með er rúmir 14 cm í þvermál, staðsett í hálsinum og vex niður í miðmætið, við hjartað. Það veldur svolitlum öndunarerfiðleikum við erfiðar þolæfingar því það pressar svo á öndunarveginn. Fyrir utan það þá trufla veikindin ekkert fótboltann.“ Mist sem leikur með Val hefur nú aðra baráttu en hún þekkir innan vallar. „Maður áttar sig betur á því núna hvað er mikilvægt í lífinu. Þó ég missi nokkra mánuði úr í fótboltanum þá er það ekki 100 í hættunni miðað við að vilja losna við þetta. Heilsan er í fyrsta sæti.“ „Fótboltinn er eitt það mikilvægasta í mínu lífi núna en lífið er ekki búið þó svo maður missi nokkra mánuði úr boltanum. Mitt verkefni núna er að losna við þetta og þó svo að það sé pirrandi að fá þetta skítajob verður maður bara að klára það.“ „Ég mun svo reyna að æfa eins og ég get á meðan ég er í lyfjameðferðinni og er með rosalega sterkt bakland þar, bæði þjálfarana mína hjá Val, Eddu og Helenu og svo Silju Úlfars og ég veit að ég mun geta stutt mig við þær þegar á reynir,“ sagði Mist í samtali við Fotbolti.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. 16. júní 2014 14:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Mist Edvardsdóttir sem dró sig úr landsliðshópnum í dag var greind með krabbamein í eitlunum á dögunum en þetta kemur fram í viðtali við Mist á Fotbolti.net. „Ég spilaði svo gegn Stjörnunni 10. júní og fór í landsliðsferðina. Mér leið mjög vel líkamlega og andlega svo þetta hefur ekki haft áhrif á mig.“ sagði Mist. „Æxlið sem ég er með er rúmir 14 cm í þvermál, staðsett í hálsinum og vex niður í miðmætið, við hjartað. Það veldur svolitlum öndunarerfiðleikum við erfiðar þolæfingar því það pressar svo á öndunarveginn. Fyrir utan það þá trufla veikindin ekkert fótboltann.“ Mist sem leikur með Val hefur nú aðra baráttu en hún þekkir innan vallar. „Maður áttar sig betur á því núna hvað er mikilvægt í lífinu. Þó ég missi nokkra mánuði úr í fótboltanum þá er það ekki 100 í hættunni miðað við að vilja losna við þetta. Heilsan er í fyrsta sæti.“ „Fótboltinn er eitt það mikilvægasta í mínu lífi núna en lífið er ekki búið þó svo maður missi nokkra mánuði úr boltanum. Mitt verkefni núna er að losna við þetta og þó svo að það sé pirrandi að fá þetta skítajob verður maður bara að klára það.“ „Ég mun svo reyna að æfa eins og ég get á meðan ég er í lyfjameðferðinni og er með rosalega sterkt bakland þar, bæði þjálfarana mína hjá Val, Eddu og Helenu og svo Silju Úlfars og ég veit að ég mun geta stutt mig við þær þegar á reynir,“ sagði Mist í samtali við Fotbolti.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. 16. júní 2014 14:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. 16. júní 2014 14:15