Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 1. júní 2014 01:00 Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt nýjustu tölum. Meirihlutinn er fallinn í Reykjavík samkvæmt nýjustu tölum en samkvæmt þeim er Framsókn með 14 prósent atkvæða en það skilar þeim tveim mönnum í Borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík. Þetta eru stórtíðindi, sé miðað við skoðanakannanir sem gerðar voru skömmu fyrir kosningar. Samfylkingin og Björt framtíð ná aðeins sjö borgarfulltrúum og er meirihlutinn því fallinn. Sjálfstæðismenn eru með 29,8 prósent atkvæða, sem er rúmum tveimur prósentustigum meira en Samfylkingin. 26.655 atkvæða hafa verið talin. Framsókn er með tvo borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur er með fimm, Samfylkingin fimm, Vinstri grænir með einn og Björt framtíð með tvo. Illa gekk að fá tölurnar birtar í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins. Formaður kjörstjórnar þurfti þrjár tilraunir til þess að lesa hvernig atkvæðin féllu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna J. Guðmundsdóttir, sem eru efstar á lista Framsóknarflokksins eru báðar inni í borgarstjórn, sé miðað við þessi úrslit. Framsóknarflokkurinn var mikið í umræðunni, eftir ummæli Sveinbjargar Birnu um lóðarúthlutun til Félags múslima, þann 23. maí. Sveinbjörg Birna lét hafa það eftir sér að flokkurinn hafi þurft að eyða minna fé í kosningabaráttuna vegna þess. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Sjá meira
Meirihlutinn er fallinn í Reykjavík samkvæmt nýjustu tölum en samkvæmt þeim er Framsókn með 14 prósent atkvæða en það skilar þeim tveim mönnum í Borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík. Þetta eru stórtíðindi, sé miðað við skoðanakannanir sem gerðar voru skömmu fyrir kosningar. Samfylkingin og Björt framtíð ná aðeins sjö borgarfulltrúum og er meirihlutinn því fallinn. Sjálfstæðismenn eru með 29,8 prósent atkvæða, sem er rúmum tveimur prósentustigum meira en Samfylkingin. 26.655 atkvæða hafa verið talin. Framsókn er með tvo borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur er með fimm, Samfylkingin fimm, Vinstri grænir með einn og Björt framtíð með tvo. Illa gekk að fá tölurnar birtar í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins. Formaður kjörstjórnar þurfti þrjár tilraunir til þess að lesa hvernig atkvæðin féllu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna J. Guðmundsdóttir, sem eru efstar á lista Framsóknarflokksins eru báðar inni í borgarstjórn, sé miðað við þessi úrslit. Framsóknarflokkurinn var mikið í umræðunni, eftir ummæli Sveinbjargar Birnu um lóðarúthlutun til Félags múslima, þann 23. maí. Sveinbjörg Birna lét hafa það eftir sér að flokkurinn hafi þurft að eyða minna fé í kosningabaráttuna vegna þess.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Sjá meira