Oddvitaáskorunin - Þýðir ekkert að sitja heima og kvarta Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2014 13:25 #selfiesveit - við Tryggur á bæjarhlaðinu í Miklaholti. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Óttar Bragi Þráinsson leiðir Þ-listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Óttar Bragi kemur úr Miklaholti í Biskupstungum. Hann stundaði allt sitt skyldunám við grunnskólann í Reykholti. Fyrst í gamla skólanum sem nú hýsir leikskólann Álfaborg og síðar í nýja grunnskólanum. Að loknu grunnskólaprófi lá leiðin í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Eftir nokkurra anna nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands ákvað Óttar Bragi að fylgja hjartanu og skella sér í Bændaskólann að Hvanneyri. Að loknu búfræðinámi kom hann að búi með foreldrum sínum en stundaði girðingaverktöku á sumrin meðfram bústörfunum. Í dag er Óttar Bragi kúabóndi í Miklaholti í samstarfi við foreldra sína og sambýliskonu sína, Line L. Christiansen. Þau Line eiga saman einn son á grunnskólaaldri en Óttar Bragi átti tvö börn fyrir frá fyrra sambandi. Ég hef löngum verið virkur í félagsmálum og samfélagsmálum í heild sinni. Það má eiginlega segja að öll mín áhugamál snúi annaðhvort að bústörfum eða að félagsmálum. Ég er á því að það þýði ekkert fyrir mig að sitja heima og kvarta yfir hlutunum, ég þarf að fara út og gera eitthvað í málunum. Þess vegna hefur virkað vel fyrir mig að skella mér í félagsstörfin og hafa áhrif. Við búum í fjölbreyttu og góðu samfélagi, en fjölbreytt samfélag getur orðið fjölbreyttara og gott samfélag getur orðið enn betra og þar tel ég mig geta lagt mitt af mörkum. Nú tel ég hins vegar tímabært að stíga skrefið til fulls og hafa áhrif með hagsmuni allra íbúa sveitarfélagsins að leiðarljósi. Þess vegna býð ég mig nú fram sem oddvitaefni Þ-listans í Bláskógabyggð. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Allar náttúruperlur bláskógabyggðar. Hundar eða kettir? Það er bara einn besti vinur mannsins. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Heimaalið lamb eða naut. Hvernig bíl ekur þú? Dodge Ram, það er samt eiginlega dráttavél, svo fæ ég stundum bílinn hjá konunni, það er Hundai jepplingur. Besta minningin? Allar tengdar fjölskyldunni, þegar við gerum eitthvað saman hlæjum og höfum það gott. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei en ég hef verið stöðvaður af henni þegar ég keyrði of hratt við Ingólfsfjall á hraðferð með konuna á fæðingardeildina. Hverju sérðu mest eftir? Hárinu. Draumaferðalagið? Þessa stundina er það Róm. Og kannski Grænland. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, já, en það var fyrir allar reglugerðir og rotþrær þannig að það brot er fyrnt. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Ég áði í skála uppi á hálendi vegna girðingavinnu á sama tíma og upptaka stefnumótaþáttarins Djúpa laugin fór þar fram. Stöðvaði alla hugsanlega rómantík sem átti að eiga sér stað. Hefur þú viðurkennt mistök? já. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni, börnunum og búskapnum. Þetta persónulega, en svo er ég náttúrulega að rifna af stolti yfir þessu framboði og fólkinu sem er á þessum lista. Like á það. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. #selfieífjósi - við morgunverkin í fjósinu. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Oddvitaáskorunin Bláskógabyggð Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 13:37 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Óttar Bragi Þráinsson leiðir Þ-listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Óttar Bragi kemur úr Miklaholti í Biskupstungum. Hann stundaði allt sitt skyldunám við grunnskólann í Reykholti. Fyrst í gamla skólanum sem nú hýsir leikskólann Álfaborg og síðar í nýja grunnskólanum. Að loknu grunnskólaprófi lá leiðin í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Eftir nokkurra anna nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands ákvað Óttar Bragi að fylgja hjartanu og skella sér í Bændaskólann að Hvanneyri. Að loknu búfræðinámi kom hann að búi með foreldrum sínum en stundaði girðingaverktöku á sumrin meðfram bústörfunum. Í dag er Óttar Bragi kúabóndi í Miklaholti í samstarfi við foreldra sína og sambýliskonu sína, Line L. Christiansen. Þau Line eiga saman einn son á grunnskólaaldri en Óttar Bragi átti tvö börn fyrir frá fyrra sambandi. Ég hef löngum verið virkur í félagsmálum og samfélagsmálum í heild sinni. Það má eiginlega segja að öll mín áhugamál snúi annaðhvort að bústörfum eða að félagsmálum. Ég er á því að það þýði ekkert fyrir mig að sitja heima og kvarta yfir hlutunum, ég þarf að fara út og gera eitthvað í málunum. Þess vegna hefur virkað vel fyrir mig að skella mér í félagsstörfin og hafa áhrif. Við búum í fjölbreyttu og góðu samfélagi, en fjölbreytt samfélag getur orðið fjölbreyttara og gott samfélag getur orðið enn betra og þar tel ég mig geta lagt mitt af mörkum. Nú tel ég hins vegar tímabært að stíga skrefið til fulls og hafa áhrif með hagsmuni allra íbúa sveitarfélagsins að leiðarljósi. Þess vegna býð ég mig nú fram sem oddvitaefni Þ-listans í Bláskógabyggð. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Allar náttúruperlur bláskógabyggðar. Hundar eða kettir? Það er bara einn besti vinur mannsins. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Heimaalið lamb eða naut. Hvernig bíl ekur þú? Dodge Ram, það er samt eiginlega dráttavél, svo fæ ég stundum bílinn hjá konunni, það er Hundai jepplingur. Besta minningin? Allar tengdar fjölskyldunni, þegar við gerum eitthvað saman hlæjum og höfum það gott. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei en ég hef verið stöðvaður af henni þegar ég keyrði of hratt við Ingólfsfjall á hraðferð með konuna á fæðingardeildina. Hverju sérðu mest eftir? Hárinu. Draumaferðalagið? Þessa stundina er það Róm. Og kannski Grænland. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, já, en það var fyrir allar reglugerðir og rotþrær þannig að það brot er fyrnt. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Ég áði í skála uppi á hálendi vegna girðingavinnu á sama tíma og upptaka stefnumótaþáttarins Djúpa laugin fór þar fram. Stöðvaði alla hugsanlega rómantík sem átti að eiga sér stað. Hefur þú viðurkennt mistök? já. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni, börnunum og búskapnum. Þetta persónulega, en svo er ég náttúrulega að rifna af stolti yfir þessu framboði og fólkinu sem er á þessum lista. Like á það. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. #selfieífjósi - við morgunverkin í fjósinu.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Oddvitaáskorunin Bláskógabyggð Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 13:37 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13. maí 2014 13:37
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels