Fjórðu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi.
FH og Stjarnan eru á toppnum í deildinni með tíu stig en Þór situr á botninum stigalaus.
Hörður Magnússon stýrir Pepsi-mörkunum sem fyrr og með honum að þessu sinni voru þeir Bjarnólfur Lárusson og Tómas Ingi Tómasson.
Þáttinn má sjá hér að ofan.
Pepsi-mörkin | 4. þáttur
Tengdar fréttir

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fylkir 1-2
Fylkir lagði Víking 2-1 á gervigrasinu í Laugardal í fjórðu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir var 1-0 yfir í hálfleik.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Fram 5-3
Óhætt er að segja að áhorfendur á Vodafone vellinum hafi fengið nóg fyrir peninginn í 5-3 sigri Vals gegn Fram í Pepsi deildinni í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Fjölnir 2-2 | Jafntefli í Kópavoginum
Breiðablik og Fjölnir skildu jöfn 2-2 í hörkuleik á Kópavogsvelli.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndband: FH - ÍBV 1-0 | Atli Viðar hetja FH
Atli Viðar Björnsson tryggði FH sigur á ÍBV með marki í uppbótartíma.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndband: Þór - Stjarnan 3-4 | Stjörnusigur í markaleik
Stjarnan hélt út eftir að komast 4-1 yfir.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-1 | Fyrsta tap Keflavíkur
Óskar Örn Hauksson tryggði KR sigurinn í Reykjanesbæ með marki á 89. mínútu.