Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2014 09:00 Þröstur Þór Ólafsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00