Alexander Már Þorláksson var hetja Fram sem vann KA, 1-0, í Borgunarbikar karla í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu og skaut sínum mönnum áfram.
Leikurinn fór fram á gervigrasvelli Fram í Úlfarsárdal en Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér í Grafarholtið og tók þessar myndir sem sjá má hér að ofan.
Myndaveisla úr Úlfarsárdal þar sem Fram skellti KA

Tengdar fréttir

Alexander Már skaut Fram áfram
Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka
ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla.

Þór og KV áfram eftir útisigra
KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði.

Hinn tvíburinn hetja Valsmanna í Garðinum
Valur og Fylkir komust áfram eftir smá basl í sínum leikjum í Borgunarbikarnum.

KR-völlurinn klár fyrir stórleikinn í bikarnum annað kvöld
Kraftaverk unnið á vellinum sem leit vægast sagt illa út fyrir tveimur vikum síðan.