Fáir vilja halda vetrarólympíuleikana árið 2022 Randver Kári Randversson skrifar 28. maí 2014 14:48 Frá opnunarhátíð vetrarólympíuleikanna í Tórínó arið 2006. Mynd/Getty Images Svo virðist sem fáir vilji halda vetrarólympíuleikana árið 2022 nú þegar innan við ár er þar til staðsetning þeirra verður valin. Um þetta er fjallað á vefnum deadspin.com. Áform sex þeirra borga sem sóst hafa eftir því að vera gestgjafar vetrarólympíuleikana árið 2022 hafa á undanförnum mánuðum verið að renna út í sandinn, einkum vegna lítils stuðnings við hugmyndina meðal íbúa borganna. Í fyrradag heltist Krakow í Póllandi úr lestinni eftir að 70% borgarbúa höfnuðu áformunum í atkvæðagreiðslu. Áður höfðu tveir umsækjendur dregið áform sín til baka eftir slíkar atvkæðagreiðslur. Í nóvember á síðasta ári höfnuðu íbúar í Munchen hugmyndinni um að halda leikana. Þá höfnuðu íbúar borganna Davos og St. Moritz í Sviss sameiginlegri umsókn um að halda leikana í mars síðastliðnum. Í janúar dró Stokkhólmur umsókn sína til baka vegna þess að yfirvöld sögðu það ekki þess virði að leggja út í þær gríðarlegu fjárfestingar sem nauðsynlegar eru til að halda leikana. Umsókn Óslóar er einnig í uppnámi og óvíst með framhald hennar eftir að annar stjórnarflokkana í Noregi neitaði að samþykkja nauðsynlegar fjárveitingar. Ólíklegt þykir að borgin Lviv í Úkraínu haldi umsókn sinni til streitu vegna ástandsins þar í landi. Tvær borgir þykja nú helst koma til greina sem raunhæfir kostir: Almaty í Kasakstan og Peking í Kína. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Svo virðist sem fáir vilji halda vetrarólympíuleikana árið 2022 nú þegar innan við ár er þar til staðsetning þeirra verður valin. Um þetta er fjallað á vefnum deadspin.com. Áform sex þeirra borga sem sóst hafa eftir því að vera gestgjafar vetrarólympíuleikana árið 2022 hafa á undanförnum mánuðum verið að renna út í sandinn, einkum vegna lítils stuðnings við hugmyndina meðal íbúa borganna. Í fyrradag heltist Krakow í Póllandi úr lestinni eftir að 70% borgarbúa höfnuðu áformunum í atkvæðagreiðslu. Áður höfðu tveir umsækjendur dregið áform sín til baka eftir slíkar atvkæðagreiðslur. Í nóvember á síðasta ári höfnuðu íbúar í Munchen hugmyndinni um að halda leikana. Þá höfnuðu íbúar borganna Davos og St. Moritz í Sviss sameiginlegri umsókn um að halda leikana í mars síðastliðnum. Í janúar dró Stokkhólmur umsókn sína til baka vegna þess að yfirvöld sögðu það ekki þess virði að leggja út í þær gríðarlegu fjárfestingar sem nauðsynlegar eru til að halda leikana. Umsókn Óslóar er einnig í uppnámi og óvíst með framhald hennar eftir að annar stjórnarflokkana í Noregi neitaði að samþykkja nauðsynlegar fjárveitingar. Ólíklegt þykir að borgin Lviv í Úkraínu haldi umsókn sinni til streitu vegna ástandsins þar í landi. Tvær borgir þykja nú helst koma til greina sem raunhæfir kostir: Almaty í Kasakstan og Peking í Kína.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira