Árni leiðir Dögun og umbótasinna í Kópavogi Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2014 09:22 Vísir/Pjetur Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10
Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28
Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01
"Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13
Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53