Norma Dögg yfir sögulegan múr og aftur varamaður í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 08:49 Norma Dögg Róbertsdóttir. Vísir/Vilhelm Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, er búin að stimpla sig inn sem einn af fremstu stökkvurum í Evrópu í áhaldafimleikum kvenna. Norma Dögg náði í gær þeim glæsilega árangri að vera annað árið í röð varamaður inn í úrslit á stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fer þessa dagana fram í Sofíu í Búlgaríu. Norma Dögg gerði gott betur því hún fór yfir sögulegan múr í gær. Norma Dögg hlaut þá 14.06 í einkunn fyrir fyrra stökkið sitt en því hefur engin íslensk fimleikakona náð áður. Þjálfari Normu Daggar er landsliðsþjálfari Íslands í áhaldafimleikum kvenna, Guðmundur Þór Brynjólfsson. Haft er eftir honum í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandi Íslands að íslensku keppendurnir séu í skýjunum yfir árangri dagsins og taki nú við hamingjuóskum frá helstu fimleikaþjóðum heims. Íþróttir Tengdar fréttir Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. 30. maí 2013 16:25 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. 3. október 2013 12:30 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, er búin að stimpla sig inn sem einn af fremstu stökkvurum í Evrópu í áhaldafimleikum kvenna. Norma Dögg náði í gær þeim glæsilega árangri að vera annað árið í röð varamaður inn í úrslit á stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fer þessa dagana fram í Sofíu í Búlgaríu. Norma Dögg gerði gott betur því hún fór yfir sögulegan múr í gær. Norma Dögg hlaut þá 14.06 í einkunn fyrir fyrra stökkið sitt en því hefur engin íslensk fimleikakona náð áður. Þjálfari Normu Daggar er landsliðsþjálfari Íslands í áhaldafimleikum kvenna, Guðmundur Þór Brynjólfsson. Haft er eftir honum í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandi Íslands að íslensku keppendurnir séu í skýjunum yfir árangri dagsins og taki nú við hamingjuóskum frá helstu fimleikaþjóðum heims.
Íþróttir Tengdar fréttir Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. 30. maí 2013 16:25 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. 3. október 2013 12:30 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. 30. maí 2013 16:25
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. 3. október 2013 12:30
Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15