Norma Dögg yfir sögulegan múr og aftur varamaður í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 08:49 Norma Dögg Róbertsdóttir. Vísir/Vilhelm Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, er búin að stimpla sig inn sem einn af fremstu stökkvurum í Evrópu í áhaldafimleikum kvenna. Norma Dögg náði í gær þeim glæsilega árangri að vera annað árið í röð varamaður inn í úrslit á stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fer þessa dagana fram í Sofíu í Búlgaríu. Norma Dögg gerði gott betur því hún fór yfir sögulegan múr í gær. Norma Dögg hlaut þá 14.06 í einkunn fyrir fyrra stökkið sitt en því hefur engin íslensk fimleikakona náð áður. Þjálfari Normu Daggar er landsliðsþjálfari Íslands í áhaldafimleikum kvenna, Guðmundur Þór Brynjólfsson. Haft er eftir honum í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandi Íslands að íslensku keppendurnir séu í skýjunum yfir árangri dagsins og taki nú við hamingjuóskum frá helstu fimleikaþjóðum heims. Íþróttir Tengdar fréttir Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. 30. maí 2013 16:25 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. 3. október 2013 12:30 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, er búin að stimpla sig inn sem einn af fremstu stökkvurum í Evrópu í áhaldafimleikum kvenna. Norma Dögg náði í gær þeim glæsilega árangri að vera annað árið í röð varamaður inn í úrslit á stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fer þessa dagana fram í Sofíu í Búlgaríu. Norma Dögg gerði gott betur því hún fór yfir sögulegan múr í gær. Norma Dögg hlaut þá 14.06 í einkunn fyrir fyrra stökkið sitt en því hefur engin íslensk fimleikakona náð áður. Þjálfari Normu Daggar er landsliðsþjálfari Íslands í áhaldafimleikum kvenna, Guðmundur Þór Brynjólfsson. Haft er eftir honum í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandi Íslands að íslensku keppendurnir séu í skýjunum yfir árangri dagsins og taki nú við hamingjuóskum frá helstu fimleikaþjóðum heims.
Íþróttir Tengdar fréttir Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. 30. maí 2013 16:25 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. 3. október 2013 12:30 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. 30. maí 2013 16:25
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. 3. október 2013 12:30
Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15