NBA: Parker varð pabbi um morguninn og hetja um kvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 11:00 Tony Parker. Vísir/AP Tony Parker og félagar í San Antonio Spurs eru komnir í 3-2 í seríunni á móti Dallas Mavericks eftir 109-103 sigur í fimmta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Toronto Raptors komst einnig í 3-2 á móti Brooklyn Nets en Houston Rockets náði að minnka muninn í 2-3 á móti Portland Trail Blazers.Tony Parker svaf ekkert nóttina fyrir leikinn þegar hann varð pabbi í fyrsta sinn en það háði honum ekkert að því virtist í gær þegar hann skoraði 23 stig í 109-103 heimasigri San Antonio Spurs á móti Dallas Mavericks. Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir Spurs-liðið og þeir Tiago Splitter (17 stig og 12 fráköst) og Tim Duncan (16 stig og 12 fráköst) voru báðir með flottar tvennur. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir Dallas en það dugði ekki til ekki frekar en stigin 26 frá Dirk Nowitzki.Kyle Lowry setti nýtt persónulegt met í úrslitakeppni þegar hann skoraði 36 stig í 115-113 sigri Toronto Raptors á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Toronto-liðið er þar með komið yfir í 3-2 í seríunni en vinna þarf fjóra leiki til þess að komast áfram í næstu umferð. DeMar DeRozan var með 23 stig fyrir Raptors og Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 16 stig. Joe Johnson var með 30 stig fyrir Brooklyn og Bosníumaðurinn Mirza Teletovic skoraði 17 stig. Toronto Raptors var með yfirburðarforystu í hálfleik og 94-72 yfir þegar 11:23 mínútur voru eftir en Brooklyn-liðið skoraði þá 15 af 18 næstu stigum og kom sér inn í leikinn. Brooklyn skoraði alls 44 stig í fjórða leikhlutanum en tókst ekki að stela sigrinum.Dwight Howard var með 22 stig og 14 fráköst og Jeremy Lin kom með 21 stig inn af bekknum þegar Houston Rockets vann 108-98 sigur á Portland Trail Blazers og minnkaði muninn í 2-3 í seríunni. Næsti leikur er í Portland og þar getur Trail Blazers aftur tryggt sér sæti í næstu umferð. Wesley Matthews skoraði 27 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 26 en Houston-liðið hélt LaMarcus Aldridge í aðeins 8 stigum. LaMarcus Aldridge skoraði 35,3 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum seríunnar.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt:Austurdeildin, 1. umferð:Toronto Raptors - Brooklyn Nets 115-113 (Toronto er 3-2 yfir, næsti leikur í Brooklyn á morgun)Vesturdeildin, 1. umferð:San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 109-103 (San Antonio er 3-2 yfir, næsti leikur í Dallas á morgun)Houston Rockets - Portland Trail Blazers 108-98 (Portland er 3-2 yfir, næsti leikur í Portland á morgun) NBA Tengdar fréttir "Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Miami komið áfram | Indiana í vondum málum Meistarar Miami Heat urðu í nótt fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 29. apríl 2014 08:55 De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Carter tryggði Dallas sigurinn Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. 27. apríl 2014 10:49 Blazers í góðri stöðu | Jafnt hjá Nets og Raptors Portland Trailblazers er aðeins einum sigri frá því að komast í næstu umferð NBA-úrslitakeppninnar eftir magnaðan sigur á Houston í nótt eftir framlengingu. 28. apríl 2014 09:00 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. 30. apríl 2014 15:15 Nautin send í frí | Clippers og Memphis í góðri stöðu Lið Chicago Bulls er farið í sumarfrí í NBA-deildinni eftir að hafa tapað 4-1 fyrir Washington í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 30. apríl 2014 09:04 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
Tony Parker og félagar í San Antonio Spurs eru komnir í 3-2 í seríunni á móti Dallas Mavericks eftir 109-103 sigur í fimmta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Toronto Raptors komst einnig í 3-2 á móti Brooklyn Nets en Houston Rockets náði að minnka muninn í 2-3 á móti Portland Trail Blazers.Tony Parker svaf ekkert nóttina fyrir leikinn þegar hann varð pabbi í fyrsta sinn en það háði honum ekkert að því virtist í gær þegar hann skoraði 23 stig í 109-103 heimasigri San Antonio Spurs á móti Dallas Mavericks. Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir Spurs-liðið og þeir Tiago Splitter (17 stig og 12 fráköst) og Tim Duncan (16 stig og 12 fráköst) voru báðir með flottar tvennur. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir Dallas en það dugði ekki til ekki frekar en stigin 26 frá Dirk Nowitzki.Kyle Lowry setti nýtt persónulegt met í úrslitakeppni þegar hann skoraði 36 stig í 115-113 sigri Toronto Raptors á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Toronto-liðið er þar með komið yfir í 3-2 í seríunni en vinna þarf fjóra leiki til þess að komast áfram í næstu umferð. DeMar DeRozan var með 23 stig fyrir Raptors og Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 16 stig. Joe Johnson var með 30 stig fyrir Brooklyn og Bosníumaðurinn Mirza Teletovic skoraði 17 stig. Toronto Raptors var með yfirburðarforystu í hálfleik og 94-72 yfir þegar 11:23 mínútur voru eftir en Brooklyn-liðið skoraði þá 15 af 18 næstu stigum og kom sér inn í leikinn. Brooklyn skoraði alls 44 stig í fjórða leikhlutanum en tókst ekki að stela sigrinum.Dwight Howard var með 22 stig og 14 fráköst og Jeremy Lin kom með 21 stig inn af bekknum þegar Houston Rockets vann 108-98 sigur á Portland Trail Blazers og minnkaði muninn í 2-3 í seríunni. Næsti leikur er í Portland og þar getur Trail Blazers aftur tryggt sér sæti í næstu umferð. Wesley Matthews skoraði 27 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 26 en Houston-liðið hélt LaMarcus Aldridge í aðeins 8 stigum. LaMarcus Aldridge skoraði 35,3 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum seríunnar.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt:Austurdeildin, 1. umferð:Toronto Raptors - Brooklyn Nets 115-113 (Toronto er 3-2 yfir, næsti leikur í Brooklyn á morgun)Vesturdeildin, 1. umferð:San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 109-103 (San Antonio er 3-2 yfir, næsti leikur í Dallas á morgun)Houston Rockets - Portland Trail Blazers 108-98 (Portland er 3-2 yfir, næsti leikur í Portland á morgun)
NBA Tengdar fréttir "Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Miami komið áfram | Indiana í vondum málum Meistarar Miami Heat urðu í nótt fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 29. apríl 2014 08:55 De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Carter tryggði Dallas sigurinn Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. 27. apríl 2014 10:49 Blazers í góðri stöðu | Jafnt hjá Nets og Raptors Portland Trailblazers er aðeins einum sigri frá því að komast í næstu umferð NBA-úrslitakeppninnar eftir magnaðan sigur á Houston í nótt eftir framlengingu. 28. apríl 2014 09:00 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. 30. apríl 2014 15:15 Nautin send í frí | Clippers og Memphis í góðri stöðu Lið Chicago Bulls er farið í sumarfrí í NBA-deildinni eftir að hafa tapað 4-1 fyrir Washington í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 30. apríl 2014 09:04 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
"Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00
Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30
Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30
Miami komið áfram | Indiana í vondum málum Meistarar Miami Heat urðu í nótt fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 29. apríl 2014 08:55
De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22
Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15
Carter tryggði Dallas sigurinn Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. 27. apríl 2014 10:49
Blazers í góðri stöðu | Jafnt hjá Nets og Raptors Portland Trailblazers er aðeins einum sigri frá því að komast í næstu umferð NBA-úrslitakeppninnar eftir magnaðan sigur á Houston í nótt eftir framlengingu. 28. apríl 2014 09:00
Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30
Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. 30. apríl 2014 15:15
Nautin send í frí | Clippers og Memphis í góðri stöðu Lið Chicago Bulls er farið í sumarfrí í NBA-deildinni eftir að hafa tapað 4-1 fyrir Washington í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 30. apríl 2014 09:04