Þingmaður Framsóknar gagnrýnir skrif varaborgarfulltrúa Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2014 13:54 Jóhanna María og Kristín Soffía Jónsdóttir eru sammála um að umræðan er úti á túni Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi skrifar á facebook síðu sína í dag að hún hafi verið að skila af sér grófri tilfinningakláms grein sem væri ekki fyrir viðkvæma ælupésa. Greinin Jóhönnu er ætlað að vera svar við grein Kristínar Soffíu Jónsdóttur, frambjóðanda Samfylkingarinnar í Reykjavík sem hefur vakið mikið umtal upp á síðkastið. Kristín Soffía gagnrýndi í pistli á heimasíðu sinni, hvernig umræðan um flugvöllinn í Vatnsmýri væri orðin. Hún einkenndist af tilfinningaklámi án þess að rökum væri beitt, Þetta magn tilfinningakláms gerði það að verkum að hún væri við það að kasta upp yfir þeim. „Ég vil taka það skýrar fram að þessi texti er ádeila á þá umræðuhefð sem skapast hefur þegar flugvöllurinn er ræddur. Mér finnst fólk sem vill halda honum ekki vera drulludelar ekki frekar en mér finnst fólk sem vill sjá hann annarsstaðar vera 101 pakk sem hatar landsbyggðina," skrifaði Kristín Soffía á heimasíðu sína eftir að greinin hafði vakið sterk viðbrögð. Jóhanna María Sigmundsdóttir er ósammála orðum varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Hún segir málefni flugvallarins vera málefni allra, líka þeirra sem búa á landsbyggðinni. Hún sé ekki að tala um flugvöllinn sem slíkan heldur gagnrýna það að fólk tali um tilfinningarunk þegar verið sé að lýsa alvöru ástandsins á landsbyggðinni. „Mér finnst með ólíkindum hvað fólk reynir að beina sjónum frá málefninu og staðreyndum með því að gera lítið úr ótta fólks sem býr við þá nauðsyn að þurfa á flugvellinum að halda þar sem hann er. Áhyggjur um meiri kostnað, lengri vegalengd frá sjúkrahúsi og skerta þjónustu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins eru réttmætar, ekki rúnk." segir Jóhanna María. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Sjá meira
Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi skrifar á facebook síðu sína í dag að hún hafi verið að skila af sér grófri tilfinningakláms grein sem væri ekki fyrir viðkvæma ælupésa. Greinin Jóhönnu er ætlað að vera svar við grein Kristínar Soffíu Jónsdóttur, frambjóðanda Samfylkingarinnar í Reykjavík sem hefur vakið mikið umtal upp á síðkastið. Kristín Soffía gagnrýndi í pistli á heimasíðu sinni, hvernig umræðan um flugvöllinn í Vatnsmýri væri orðin. Hún einkenndist af tilfinningaklámi án þess að rökum væri beitt, Þetta magn tilfinningakláms gerði það að verkum að hún væri við það að kasta upp yfir þeim. „Ég vil taka það skýrar fram að þessi texti er ádeila á þá umræðuhefð sem skapast hefur þegar flugvöllurinn er ræddur. Mér finnst fólk sem vill halda honum ekki vera drulludelar ekki frekar en mér finnst fólk sem vill sjá hann annarsstaðar vera 101 pakk sem hatar landsbyggðina," skrifaði Kristín Soffía á heimasíðu sína eftir að greinin hafði vakið sterk viðbrögð. Jóhanna María Sigmundsdóttir er ósammála orðum varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Hún segir málefni flugvallarins vera málefni allra, líka þeirra sem búa á landsbyggðinni. Hún sé ekki að tala um flugvöllinn sem slíkan heldur gagnrýna það að fólk tali um tilfinningarunk þegar verið sé að lýsa alvöru ástandsins á landsbyggðinni. „Mér finnst með ólíkindum hvað fólk reynir að beina sjónum frá málefninu og staðreyndum með því að gera lítið úr ótta fólks sem býr við þá nauðsyn að þurfa á flugvellinum að halda þar sem hann er. Áhyggjur um meiri kostnað, lengri vegalengd frá sjúkrahúsi og skerta þjónustu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins eru réttmætar, ekki rúnk." segir Jóhanna María.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Sjá meira