Durant bestur í NBA - fékk 95 prósent atkvæðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2014 17:00 Kevin Durant. Vísir/Getty Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City Thunder, var í dag útnefndur sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann vann yfirburðarsigur í kjörinu. 119 af 125 blaðamönnum sem höfðu atkvæðisrétt völdu Kevin Durant bestan eða 95 prósent þeirra sem kusu en "aðeins" sex þótti LeBron James hjá Miami Heat hafa staðið sig best. Það er hægt að sjá hvernig menn greiddu atkvæði með því að smella hér. LeBron James fékk 118 atkvæði í 2. sætið en var búinn að vera kosinn bestur undanfarin tvö ár og alls fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Durant var aftur á móti búinn að enda í 2. sæti í kjörinu tvö síðustu ár. Blake Griffin hjá Los Angeles Clippers varð í 3. sæti í kjörinu og í næstu sætum voru síðan þeir Joakim Noah hjá Chicago Bulls og James Harden hjá Houston Rockets. Kevin Durant varð stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fjórða sinn á þessu tímabil en hann skoraði 32,0 stig að meðaltali í leik. Durant átti mikinn þátt í því að Oklahoma City Thunder vann 59 af 82 leikjum sínum og náði öðrum besta árangrinum í deildinni. Durant átti frábært tímabil og náði sínum besta persónulega árangri í stigum, fráköstum (7,4) og stoðsendingum (5,5). Hann var einnig kosinn bestur í Vesturdeildinni í fjórum mánuðum tímabilsins (Október-Nóvember, Desember, Janúar og Mars). NBA Tengdar fréttir LeBron James: Durant á skilið að vera kosinn bestur Bandarískir fjölmiðlar fóru að slúðra um það í kvöld að það verði Kevin Durant sem fái verðlaunin sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. 5. maí 2014 23:45 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City Thunder, var í dag útnefndur sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann vann yfirburðarsigur í kjörinu. 119 af 125 blaðamönnum sem höfðu atkvæðisrétt völdu Kevin Durant bestan eða 95 prósent þeirra sem kusu en "aðeins" sex þótti LeBron James hjá Miami Heat hafa staðið sig best. Það er hægt að sjá hvernig menn greiddu atkvæði með því að smella hér. LeBron James fékk 118 atkvæði í 2. sætið en var búinn að vera kosinn bestur undanfarin tvö ár og alls fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Durant var aftur á móti búinn að enda í 2. sæti í kjörinu tvö síðustu ár. Blake Griffin hjá Los Angeles Clippers varð í 3. sæti í kjörinu og í næstu sætum voru síðan þeir Joakim Noah hjá Chicago Bulls og James Harden hjá Houston Rockets. Kevin Durant varð stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fjórða sinn á þessu tímabil en hann skoraði 32,0 stig að meðaltali í leik. Durant átti mikinn þátt í því að Oklahoma City Thunder vann 59 af 82 leikjum sínum og náði öðrum besta árangrinum í deildinni. Durant átti frábært tímabil og náði sínum besta persónulega árangri í stigum, fráköstum (7,4) og stoðsendingum (5,5). Hann var einnig kosinn bestur í Vesturdeildinni í fjórum mánuðum tímabilsins (Október-Nóvember, Desember, Janúar og Mars).
NBA Tengdar fréttir LeBron James: Durant á skilið að vera kosinn bestur Bandarískir fjölmiðlar fóru að slúðra um það í kvöld að það verði Kevin Durant sem fái verðlaunin sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. 5. maí 2014 23:45 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
LeBron James: Durant á skilið að vera kosinn bestur Bandarískir fjölmiðlar fóru að slúðra um það í kvöld að það verði Kevin Durant sem fái verðlaunin sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. 5. maí 2014 23:45