Brooklyn vann alla deildarleikina við Miami en hvað gerist í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2014 22:30 Mason Plumlee fagnar körfu á móti Maimi í vetur. Vísir/Getty Einvígi NBA-meistaranna í Miami Heat og Brooklyn Nets í annarri umferð úrslitakeppni Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta fer af stað í kvöld og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvort Brooklyn-liðið hafi hreinlega tak á LeBron James og félögum í Miami Heat. Miamt Heat náði vissulega miklu betri árangri í deildarkeppninni í vetur og kláraði Charlotte Bobcats liðið 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á meðan Brooklyn Nets vann Toronto Raptors í æsispennandi oddaleik á útivelli. Það sem gerir þennan leik í kvöld hinsvegar svo áhugaverðan er sú staðreynd að Brooklyn Nets vann alla fjóra innbyrðisleiki sína við Miami í deildarkeppninni á þessu tímabili. „Þeir fundu leið til að vinna okkur fjórum sinnum í röð og það hefur ekki gerst áður," sagði Dwyane Wade en þess ber þó að geta að þrír leikjanna unnust á aðeins einu stigi. Tölfræðin er ekki með Miami-liðinu því það hefur gerst 25 sinnum áður að lið hefur mætt liði í úrslitakeppninni eftir að unnið alla deildarleiki liðanna á leiktíðinni og í öll 25 skiptin hefur "sóparinn" í deildarleikjunum komist áfram í næstu umferð. „Markmið með að koma hingað hefur alltaf verið að vinna meistaratitilinn og við gerum okkur grein fyrir því að til þess að ná því þá þurfum við að fara í gegnum bestu liðin," sagði Paul Pierce hjá Brooklyn Nets. Hann er að mæta Lebron Jams í fimmta sinn í úrslitakeppni. Lið Pierce unnu í fyrstu tvö skiptin en James hefur haft betur undanfarin tvö skipti. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 23.00 að íslenskum tíma. NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
Einvígi NBA-meistaranna í Miami Heat og Brooklyn Nets í annarri umferð úrslitakeppni Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta fer af stað í kvöld og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvort Brooklyn-liðið hafi hreinlega tak á LeBron James og félögum í Miami Heat. Miamt Heat náði vissulega miklu betri árangri í deildarkeppninni í vetur og kláraði Charlotte Bobcats liðið 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á meðan Brooklyn Nets vann Toronto Raptors í æsispennandi oddaleik á útivelli. Það sem gerir þennan leik í kvöld hinsvegar svo áhugaverðan er sú staðreynd að Brooklyn Nets vann alla fjóra innbyrðisleiki sína við Miami í deildarkeppninni á þessu tímabili. „Þeir fundu leið til að vinna okkur fjórum sinnum í röð og það hefur ekki gerst áður," sagði Dwyane Wade en þess ber þó að geta að þrír leikjanna unnust á aðeins einu stigi. Tölfræðin er ekki með Miami-liðinu því það hefur gerst 25 sinnum áður að lið hefur mætt liði í úrslitakeppninni eftir að unnið alla deildarleiki liðanna á leiktíðinni og í öll 25 skiptin hefur "sóparinn" í deildarleikjunum komist áfram í næstu umferð. „Markmið með að koma hingað hefur alltaf verið að vinna meistaratitilinn og við gerum okkur grein fyrir því að til þess að ná því þá þurfum við að fara í gegnum bestu liðin," sagði Paul Pierce hjá Brooklyn Nets. Hann er að mæta Lebron Jams í fimmta sinn í úrslitakeppni. Lið Pierce unnu í fyrstu tvö skiptin en James hefur haft betur undanfarin tvö skipti. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 23.00 að íslenskum tíma.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira