Indiana og OKC jöfnuðu metin | Hibbert með stórleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. maí 2014 07:51 Indiana Pacers jafnaði einvígið gegn Washington Wizards, 1-1, með fjögurra stiga sigri á heimavelli, 86-82, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Liðin fara því jöfn til Wasington í næstu leiki. Indiana hefur spilað hræðilega síðan í febrúar og þar hefur enginn verið verri en miðherjinn Roy Hibbert. Stóri maðurinn, sem var svo öflugur framan af tímabili, er búinn að vera ævintýralega lélegur og spila heilu og hálfu leikina án þess að skora stig eða taka fráköst. Annað var uppi á teningnum í nótt. Hibbert hefur tekið lýsið sitt í gærkvöldi því hann skoraði 28 stig og tók 9 fráköst. Hann var með frábæra nýtingu en hann hitti úr 10 af 13 skotum sínum í teignum og öllum átta vítaskotunum sínum. Hjá Washington var Marcin Gortat, miðherji liðsins, einnig stigahæstur en hann skoraði 21 stig og tók 11 fráköst. Bradley Beal hjálpaði til með 17 stigum og 7 stoðsendingum en það dugði ekki til að þessu sinni. Þruman í Oklahoma City jafnaði einnig einvígið sitt gegn LA Clippers í 1-1 á heimavelli í nótt með sigri, 112-101, sem var mikilvægt því nú færist einvígið til Los Angeles.Kevin Durant hélt upp á að vera kosinn besti leikmaður deildarinnar með 32 stigum, 12 fráköstum og 9 stoðsendingum en félagi hans, RussellWestbrook, náði þrennunni sem Durant leitaði eftir með 31 stigi, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum. Þeir áttu frekar góðan leik í kvöld.Chris Paul var atkvæðamestur hjá Clippers með 17 stig, 5 fráköst og 11 stoðsendingar en Blake Griffin skoraði 15 stig og tók 6 fráköst. NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Indiana Pacers jafnaði einvígið gegn Washington Wizards, 1-1, með fjögurra stiga sigri á heimavelli, 86-82, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Liðin fara því jöfn til Wasington í næstu leiki. Indiana hefur spilað hræðilega síðan í febrúar og þar hefur enginn verið verri en miðherjinn Roy Hibbert. Stóri maðurinn, sem var svo öflugur framan af tímabili, er búinn að vera ævintýralega lélegur og spila heilu og hálfu leikina án þess að skora stig eða taka fráköst. Annað var uppi á teningnum í nótt. Hibbert hefur tekið lýsið sitt í gærkvöldi því hann skoraði 28 stig og tók 9 fráköst. Hann var með frábæra nýtingu en hann hitti úr 10 af 13 skotum sínum í teignum og öllum átta vítaskotunum sínum. Hjá Washington var Marcin Gortat, miðherji liðsins, einnig stigahæstur en hann skoraði 21 stig og tók 11 fráköst. Bradley Beal hjálpaði til með 17 stigum og 7 stoðsendingum en það dugði ekki til að þessu sinni. Þruman í Oklahoma City jafnaði einnig einvígið sitt gegn LA Clippers í 1-1 á heimavelli í nótt með sigri, 112-101, sem var mikilvægt því nú færist einvígið til Los Angeles.Kevin Durant hélt upp á að vera kosinn besti leikmaður deildarinnar með 32 stigum, 12 fráköstum og 9 stoðsendingum en félagi hans, RussellWestbrook, náði þrennunni sem Durant leitaði eftir með 31 stigi, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum. Þeir áttu frekar góðan leik í kvöld.Chris Paul var atkvæðamestur hjá Clippers með 17 stig, 5 fráköst og 11 stoðsendingar en Blake Griffin skoraði 15 stig og tók 6 fráköst.
NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira