NBA: Þrír útisigrar á fyrsta degi úrslitakeppninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2014 10:00 Kevin Durant og Russell Westbrook. Vísir/AP Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og það er óhætt að segja að minni spámennirnir hafi farið vel af stað því Toronto Raptors, Los Angeles Clippers og Indiana Pacers töpuðu öll á heimavelli. Oklahoma City Thunder var eina heimaliðið sem vann sinn leik en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst áfram í aðra umferð.Klay Thompson skoraði 22 stig og David Lee var með 20 stig fyrir Golden State Warriors sem vann 109-105 útsigur á Los Angeles Clippers. Blake Griffin og Chris Paul, lykilmenn Clippers, voru báðir í villuvandræðum í leiknum. Chris Paul skoraði samt 28 stig og J.J. Redick var með 22 stig. Griffin var með 16 stig en fékk sína sjöttu villu 48 sekúndum fyrir leikslok þegar staðan var jöfn. DeAndre Jordan skoraði 11 stig og tók 14 fráköst fyrir Clippers-liðið.Kevin Durant skoraði 13 af 33 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þar Oklahoma City Thunder vann 100-86 sigur á Memphis Grizzlies. Thunder-liðið var þar með eina heimaliðið sem vann sinn leik á degi 1 í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið var næstum því búið að missa niður 25 stiga forskot þegar OKC-menn gáfu í og kláruðu leikinn með flottum lokaleikhluta. Russell Westbrook var með 23 stig og 10 fráköst og Serge Ibaka skoraði 17 stig og tók 9 fráköst fyrir Thunder-liðið. Zach Randolph var atkvæðamestur hjá Memphis með 21 stig og 11 fráköst.Jeff Teague setti nýtt persónulegt stigamet í úrslitakeppni þegar hann skoraði 28 stig fyrir Atlanta Hawks liðið sem vann 101-93 útisigur á Indiana Pacers. Paul Millsap var með 25 stig fyrir Atlanta sem var áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Paul George va atkvæðamestur hjá Indiana með 24 stig og 10 fráköst en Pacers-menn voru í vandræðum á síðustu vikunum fyrir úrslitakeppni. Hawks-liðið lagði grunninn að sigrinum með 14-0 spretti í þriðja leikhluta en umræddur Jeff Teague var þá með níu stig.Deron Williams og Joe Johnson skoruðu báðir 24 stig fyrir Brooklyn Nets sem vann 94-87 útisigur á Toronto Raptors en úrslitakeppni NBA-deildarinnar byrjaði að þessu sinni í Kanada. Paul Pierce skoraði 9 af 15 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Kyle Lowry skoraði mest fyrir Toronto eða 22 stig en Litháinn Jonas Valanciunas var með 17 stig og 18 fráköst. Valanciunas setti þarna nýtt Toronto-met í fráköstum í úrslitakeppni.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt og staðan í einvígunum: - Austurdeildin - Indiana Pacers (1) - (8) Atlanta Hawks 93-101 (0-1 fyrir Atlanta) Toronto Raptors (3) - (6) Brooklyn Nets 87-94 (0-1 fyrir Brooklyn) - Vesturdeildin - Oklahoma City Thunder (2) - (7) Memphis Grizzlies 100-86 (1-0 fyrir Oklahoma City) Los Angeles Clippers (3) - (6) Golden State Warriors 105-109 (0-1 fyrir Golden State) NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Sjá meira
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og það er óhætt að segja að minni spámennirnir hafi farið vel af stað því Toronto Raptors, Los Angeles Clippers og Indiana Pacers töpuðu öll á heimavelli. Oklahoma City Thunder var eina heimaliðið sem vann sinn leik en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst áfram í aðra umferð.Klay Thompson skoraði 22 stig og David Lee var með 20 stig fyrir Golden State Warriors sem vann 109-105 útsigur á Los Angeles Clippers. Blake Griffin og Chris Paul, lykilmenn Clippers, voru báðir í villuvandræðum í leiknum. Chris Paul skoraði samt 28 stig og J.J. Redick var með 22 stig. Griffin var með 16 stig en fékk sína sjöttu villu 48 sekúndum fyrir leikslok þegar staðan var jöfn. DeAndre Jordan skoraði 11 stig og tók 14 fráköst fyrir Clippers-liðið.Kevin Durant skoraði 13 af 33 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þar Oklahoma City Thunder vann 100-86 sigur á Memphis Grizzlies. Thunder-liðið var þar með eina heimaliðið sem vann sinn leik á degi 1 í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið var næstum því búið að missa niður 25 stiga forskot þegar OKC-menn gáfu í og kláruðu leikinn með flottum lokaleikhluta. Russell Westbrook var með 23 stig og 10 fráköst og Serge Ibaka skoraði 17 stig og tók 9 fráköst fyrir Thunder-liðið. Zach Randolph var atkvæðamestur hjá Memphis með 21 stig og 11 fráköst.Jeff Teague setti nýtt persónulegt stigamet í úrslitakeppni þegar hann skoraði 28 stig fyrir Atlanta Hawks liðið sem vann 101-93 útisigur á Indiana Pacers. Paul Millsap var með 25 stig fyrir Atlanta sem var áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Paul George va atkvæðamestur hjá Indiana með 24 stig og 10 fráköst en Pacers-menn voru í vandræðum á síðustu vikunum fyrir úrslitakeppni. Hawks-liðið lagði grunninn að sigrinum með 14-0 spretti í þriðja leikhluta en umræddur Jeff Teague var þá með níu stig.Deron Williams og Joe Johnson skoruðu báðir 24 stig fyrir Brooklyn Nets sem vann 94-87 útisigur á Toronto Raptors en úrslitakeppni NBA-deildarinnar byrjaði að þessu sinni í Kanada. Paul Pierce skoraði 9 af 15 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Kyle Lowry skoraði mest fyrir Toronto eða 22 stig en Litháinn Jonas Valanciunas var með 17 stig og 18 fráköst. Valanciunas setti þarna nýtt Toronto-met í fráköstum í úrslitakeppni.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt og staðan í einvígunum: - Austurdeildin - Indiana Pacers (1) - (8) Atlanta Hawks 93-101 (0-1 fyrir Atlanta) Toronto Raptors (3) - (6) Brooklyn Nets 87-94 (0-1 fyrir Brooklyn) - Vesturdeildin - Oklahoma City Thunder (2) - (7) Memphis Grizzlies 100-86 (1-0 fyrir Oklahoma City) Los Angeles Clippers (3) - (6) Golden State Warriors 105-109 (0-1 fyrir Golden State)
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Sjá meira