Íslendingarnir tilbúnir í slaginn í Belfast Pétur Marinó Jónsson skrifar 25. apríl 2014 22:45 Annað kvöld munu fjórir fræknir Mjölnismenn stíga í MMA-búrið og keppa í Cage Contender. Kapparnir voru vigtaðir inn nú í hádeginu og náðu þeir allir tilsettri þyngd. Þeir Diego Björn Valencia, Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Magnús Ingi Ingvarsson vigtuðu sig inn í hádeginu fyrir bardaga sína í Cage Contender annað kvöld. Eftir að allir höfðu náð vigt hélt liðið á Nando‘s þar sem bardagamennirnir fengu góða máltíð eftir að hafa borðað lítið sem ekkert undanfarna daga. Egill Øydvin Hjördísarson keppir í millivigt (-84 kg) gegn Julius Ziurauskis en þetta verður annar áhugamannabardagi Egils í MMA. Magnús Ingi Ingvarsson mætir Ryan Greene í bardaga í léttvigt (-70 kg) en Magnús hefur áður tekið tvo áhugamannabardaga í þyngdarflokkinum fyrir ofan, veltivigt (-77 kg). Birgir Örn Tómasson berst einnig í léttvigt og mætir Ryan McIlwee. Þetta verður fyrsti MMA bardagi Birgis en hann á bardaga að baki í boxi og Muay Thai. Diego Björn Valencia tekur sinn fyrsta atvinnumannabardaga annað kvöld en þá mætir hann heimamanninum Conor Cooke. Bardaginn fer fram í millivigt (84 kg) en Diego tók bardagann með aðeins 10 daga fyrirvara. Þegar Diego samþykkti bardagann var hann 91 kg en hefur nú tekist að koma sér niður í 84 kg með mataræði og vatnslosun. Með í för eru tveir af þjálfurum Keppnisliðs Mjölnis, Árni Ísaksson og Jón Viðar Arnþórsson, en Jón er formaður Mjölnis.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar berjast í Belfast um helgina Laugardaginn 26. apríl munu fjórir íslenskir bardagamenn stíga í búrið í Belfast, Norður-Írlandi. Bardagamennirnir fjórir, Magnús Ingi Ingvarsson, Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia, æfa allir með Keppnisliði Mjölnis. 22. apríl 2014 22:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Annað kvöld munu fjórir fræknir Mjölnismenn stíga í MMA-búrið og keppa í Cage Contender. Kapparnir voru vigtaðir inn nú í hádeginu og náðu þeir allir tilsettri þyngd. Þeir Diego Björn Valencia, Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Magnús Ingi Ingvarsson vigtuðu sig inn í hádeginu fyrir bardaga sína í Cage Contender annað kvöld. Eftir að allir höfðu náð vigt hélt liðið á Nando‘s þar sem bardagamennirnir fengu góða máltíð eftir að hafa borðað lítið sem ekkert undanfarna daga. Egill Øydvin Hjördísarson keppir í millivigt (-84 kg) gegn Julius Ziurauskis en þetta verður annar áhugamannabardagi Egils í MMA. Magnús Ingi Ingvarsson mætir Ryan Greene í bardaga í léttvigt (-70 kg) en Magnús hefur áður tekið tvo áhugamannabardaga í þyngdarflokkinum fyrir ofan, veltivigt (-77 kg). Birgir Örn Tómasson berst einnig í léttvigt og mætir Ryan McIlwee. Þetta verður fyrsti MMA bardagi Birgis en hann á bardaga að baki í boxi og Muay Thai. Diego Björn Valencia tekur sinn fyrsta atvinnumannabardaga annað kvöld en þá mætir hann heimamanninum Conor Cooke. Bardaginn fer fram í millivigt (84 kg) en Diego tók bardagann með aðeins 10 daga fyrirvara. Þegar Diego samþykkti bardagann var hann 91 kg en hefur nú tekist að koma sér niður í 84 kg með mataræði og vatnslosun. Með í för eru tveir af þjálfurum Keppnisliðs Mjölnis, Árni Ísaksson og Jón Viðar Arnþórsson, en Jón er formaður Mjölnis.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar berjast í Belfast um helgina Laugardaginn 26. apríl munu fjórir íslenskir bardagamenn stíga í búrið í Belfast, Norður-Írlandi. Bardagamennirnir fjórir, Magnús Ingi Ingvarsson, Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia, æfa allir með Keppnisliði Mjölnis. 22. apríl 2014 22:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Fjórir Íslendingar berjast í Belfast um helgina Laugardaginn 26. apríl munu fjórir íslenskir bardagamenn stíga í búrið í Belfast, Norður-Írlandi. Bardagamennirnir fjórir, Magnús Ingi Ingvarsson, Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia, æfa allir með Keppnisliði Mjölnis. 22. apríl 2014 22:30