Yfirvöld í Sádi-Arabíu skoða löggjöf fyrir Youtube Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2014 19:13 Kona í Sádi-Arabíu rennir yfir Twittersíðu sína. Vísir/AFP Yfirvöld í Sádi-Arabíu rannsaka nú hvort mögulegt sé að stjórna Youtube-myndböndum sem framleidd eru í landinu með reglugerðum. Meðal annars er verið að skoða möguleikann á því að fólk þurfi leyfi frá stjórnvöldum til að setja inn myndbönd.AP fréttaveitan hefur eftir Riyad Najm, að markmið rannsóknarinnar sé að ná tökum á þeirri fjölgun sem hefur orðið á myndböndum í landinu svo þau endurspegli og virði múslímsk viðhorf landsins. „Markmiðið er ekki að setja pressu á þá, heldur að auka gæði myndbanda þeirra. Þó verða þeir að vera meðvitaðir um þau takmörk sem samfélagið setur þeim og að fara ekki út fyrir þau.“ Að minnsta tólf íbúar landsins hafa á undanförnum vikum birt myndbönd á Youtube, þar sem þeir gagnrýna konungsfjölskylduna og fara fram á breytingar. Þrír þeirra hafa verið handteknir auk annarra sem tengdust myndböndunum. Þá var íþróttafréttamaður dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar og til að hljóta 50 svipuhögg fyrir skrif sín á Twitter um tvo eigendur fótboltafélaga. Hann var einnig bannaður á Twitter í þrjá mánuði. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Yfirvöld í Sádi-Arabíu rannsaka nú hvort mögulegt sé að stjórna Youtube-myndböndum sem framleidd eru í landinu með reglugerðum. Meðal annars er verið að skoða möguleikann á því að fólk þurfi leyfi frá stjórnvöldum til að setja inn myndbönd.AP fréttaveitan hefur eftir Riyad Najm, að markmið rannsóknarinnar sé að ná tökum á þeirri fjölgun sem hefur orðið á myndböndum í landinu svo þau endurspegli og virði múslímsk viðhorf landsins. „Markmiðið er ekki að setja pressu á þá, heldur að auka gæði myndbanda þeirra. Þó verða þeir að vera meðvitaðir um þau takmörk sem samfélagið setur þeim og að fara ekki út fyrir þau.“ Að minnsta tólf íbúar landsins hafa á undanförnum vikum birt myndbönd á Youtube, þar sem þeir gagnrýna konungsfjölskylduna og fara fram á breytingar. Þrír þeirra hafa verið handteknir auk annarra sem tengdust myndböndunum. Þá var íþróttafréttamaður dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar og til að hljóta 50 svipuhögg fyrir skrif sín á Twitter um tvo eigendur fótboltafélaga. Hann var einnig bannaður á Twitter í þrjá mánuði.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira