Vildi vera í sandölum og var rekinn heim af Masters Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 11:30 Lorne Duncan hjálpar Matthew Fitzpatrick ekkert um helgina. Vísir/Getty Reglurnar eru strangar í kringum Masters-mótið í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í dag en það er jafnframt fyrsta risamót ársins.Matthew Fitzpatrick og kylfusveinn hans, LorneDuncan, fengu að kynnast þessu í gær þegar Duncan var sendur heim og meinuð frekari þátttaka á mótinu þar sem hann vildi ganga um völlinn í sandölum. Duncan var ekki að reyna vera með vandræði heldur getur hann ekki gengið um í skóm vegna fótsjúkdóms. Það kom aftur á móti ekki til greina af hálfu forráðamanna Masters-mótsins að leyfa honum að bera pokann fyrir Fitzpatrick í sandölum. „Fagurfræði skiptir greinilega meira máli en manneskjur. Ég sagði mótstjóranum að hann væri ömurlegur. Ég hata þennan stað,“ skrifaði Duncan reiður á Twitter-síðu sína. Fitzpatrick, sem er enn fremsti áhugamaður heims, fær nýjan mann á pokann en það verður Norður-Írinn Ricky Elliot sem aðstoðar hann um helgina. Elliot er vanalega kylfusveinn Bandaríkjamannsins BrooksKoepka. „Þetta truflar mig ekkert. Ég er mjög ánægður með að vera hér og hlakka til að vera með reyndan kylfusvein með mér um helgina,“ sagði Matthew Fitzpatrick sem vildi lítið gera úr málinu. Golf Tengdar fréttir Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00 McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Moore sigraði í par-3 keppninni Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. 9. apríl 2014 21:47 Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Reglurnar eru strangar í kringum Masters-mótið í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í dag en það er jafnframt fyrsta risamót ársins.Matthew Fitzpatrick og kylfusveinn hans, LorneDuncan, fengu að kynnast þessu í gær þegar Duncan var sendur heim og meinuð frekari þátttaka á mótinu þar sem hann vildi ganga um völlinn í sandölum. Duncan var ekki að reyna vera með vandræði heldur getur hann ekki gengið um í skóm vegna fótsjúkdóms. Það kom aftur á móti ekki til greina af hálfu forráðamanna Masters-mótsins að leyfa honum að bera pokann fyrir Fitzpatrick í sandölum. „Fagurfræði skiptir greinilega meira máli en manneskjur. Ég sagði mótstjóranum að hann væri ömurlegur. Ég hata þennan stað,“ skrifaði Duncan reiður á Twitter-síðu sína. Fitzpatrick, sem er enn fremsti áhugamaður heims, fær nýjan mann á pokann en það verður Norður-Írinn Ricky Elliot sem aðstoðar hann um helgina. Elliot er vanalega kylfusveinn Bandaríkjamannsins BrooksKoepka. „Þetta truflar mig ekkert. Ég er mjög ánægður með að vera hér og hlakka til að vera með reyndan kylfusvein með mér um helgina,“ sagði Matthew Fitzpatrick sem vildi lítið gera úr málinu.
Golf Tengdar fréttir Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00 McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Moore sigraði í par-3 keppninni Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. 9. apríl 2014 21:47 Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00
McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45
Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30
Moore sigraði í par-3 keppninni Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. 9. apríl 2014 21:47
Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30