Fyrstu myndir af Lexus NX 300h Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2014 15:15 Lexus NX 300h. Lexus Í haust er væntanlegur til landsins Lexus NX 300h, nýr sportjeppi frá Lexus sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Peking 20. apríl. Þetta er lúxussportjeppi í millistærðarflokki og fyrsti bíllinn sem Lexus setur á markað í þeim flokki. Lexus hefur nú birt fyrstu myndirnar af endanlegri útfærslu hans. Hönnum bílsins hefur vakið mikla athygli en leitast er við að bíllinn líti út fyrir að hafa verið mótaður úr einu málmstykki. Línur eru því skarpar og ákveðnar. Lexus NX 300h verður hlaðinn þeim lúxusbúnaði sem er aðalsmerki Lexus.Kantaðar línur í Lexus NX 300h.Lexus Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent
Í haust er væntanlegur til landsins Lexus NX 300h, nýr sportjeppi frá Lexus sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Peking 20. apríl. Þetta er lúxussportjeppi í millistærðarflokki og fyrsti bíllinn sem Lexus setur á markað í þeim flokki. Lexus hefur nú birt fyrstu myndirnar af endanlegri útfærslu hans. Hönnum bílsins hefur vakið mikla athygli en leitast er við að bíllinn líti út fyrir að hafa verið mótaður úr einu málmstykki. Línur eru því skarpar og ákveðnar. Lexus NX 300h verður hlaðinn þeim lúxusbúnaði sem er aðalsmerki Lexus.Kantaðar línur í Lexus NX 300h.Lexus
Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent