Fyrstu myndir af Lexus NX 300h Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2014 15:15 Lexus NX 300h. Lexus Í haust er væntanlegur til landsins Lexus NX 300h, nýr sportjeppi frá Lexus sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Peking 20. apríl. Þetta er lúxussportjeppi í millistærðarflokki og fyrsti bíllinn sem Lexus setur á markað í þeim flokki. Lexus hefur nú birt fyrstu myndirnar af endanlegri útfærslu hans. Hönnum bílsins hefur vakið mikla athygli en leitast er við að bíllinn líti út fyrir að hafa verið mótaður úr einu málmstykki. Línur eru því skarpar og ákveðnar. Lexus NX 300h verður hlaðinn þeim lúxusbúnaði sem er aðalsmerki Lexus.Kantaðar línur í Lexus NX 300h.Lexus Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent
Í haust er væntanlegur til landsins Lexus NX 300h, nýr sportjeppi frá Lexus sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Peking 20. apríl. Þetta er lúxussportjeppi í millistærðarflokki og fyrsti bíllinn sem Lexus setur á markað í þeim flokki. Lexus hefur nú birt fyrstu myndirnar af endanlegri útfærslu hans. Hönnum bílsins hefur vakið mikla athygli en leitast er við að bíllinn líti út fyrir að hafa verið mótaður úr einu málmstykki. Línur eru því skarpar og ákveðnar. Lexus NX 300h verður hlaðinn þeim lúxusbúnaði sem er aðalsmerki Lexus.Kantaðar línur í Lexus NX 300h.Lexus
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent