NBA: Indiana vann OKC og tók fyrsta sætið af Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2014 08:30 Lance stephenson. Mynd/AP Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.David West skoraði 21 stig og Lance Stephenson var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu þegar Indiana Pacers vann 102-97 sigur á Oklahoma City Thunder á heimavelli sínum. Indiana náði þar með hálfs leiks forskoti á Miami auk þess að vera með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Lance Stephenson var með 17 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst en enginn leikmaður í NBA-deildinni hefur náð fleiri þrennum á þessu tímabili. Það dugði ekki Oklahoma City að Kevin Durant skoraði 38 stig í leiknum en Russell Westbrook skoraði 21 stig. Þeir hittu saman aðeins úr 5 af 21 þriggja stiga skotum sínum.LaMarcus Aldridge skoraði 26 stig og sigurkörfuna í framlengingunni þegar Portland Trailblazers vann 119-117 sigur á Golden State Warriors í baráttu liðanna í fimmta og sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State en það dugði ekki til. Portland-liðið er að komast aftur á skrið eftir lægð en þetta var fjórði sigur liðsins í röð og sá áttundi í síðustu níu leikjum.Mike Conley var með 24 stig þegar Memphis Grizzlies vann 102-90 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center en Memphis náði þar með eins leiks forskoti á Phoenix Suns í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Marc Gasol var með 18 stig og 15 fráköst fyrir Grizzlies en Jodie Meeks skoraði mest fyrir Lakers eða 20 stig.Tim Hardaway Jr skoraði 20 stig þegar New York Knicks vann 100-89 sigur á Chicago Bulls í sínum fyrsta leik eftir að það varð ljóst að Knicks-liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Carmelo Anthony og J.R. Smith voru báðir með 17 stig.Mirza Teletovic skoraði 20 stig og þeir Joe Johnson og Mason Plumlee voru báðir með 17 stig þegar Brooklyn Nets vann 97-88 sigur á Orlando Magic. Brooklyn Nets er í fimmta sæti Austurdeildarinnar. Tobias Harris skoraði 18 stig fyrir Orlando.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 102-97 Detroit Pistons - Toronto Raptors 107-116 Brooklyn Nets - Orlando Magic 97-88 New York Knicks - Chicago Bulls 100-89 Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 119-117 (framlengt) Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 106-103 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 90-102Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.David West skoraði 21 stig og Lance Stephenson var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu þegar Indiana Pacers vann 102-97 sigur á Oklahoma City Thunder á heimavelli sínum. Indiana náði þar með hálfs leiks forskoti á Miami auk þess að vera með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Lance Stephenson var með 17 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst en enginn leikmaður í NBA-deildinni hefur náð fleiri þrennum á þessu tímabili. Það dugði ekki Oklahoma City að Kevin Durant skoraði 38 stig í leiknum en Russell Westbrook skoraði 21 stig. Þeir hittu saman aðeins úr 5 af 21 þriggja stiga skotum sínum.LaMarcus Aldridge skoraði 26 stig og sigurkörfuna í framlengingunni þegar Portland Trailblazers vann 119-117 sigur á Golden State Warriors í baráttu liðanna í fimmta og sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State en það dugði ekki til. Portland-liðið er að komast aftur á skrið eftir lægð en þetta var fjórði sigur liðsins í röð og sá áttundi í síðustu níu leikjum.Mike Conley var með 24 stig þegar Memphis Grizzlies vann 102-90 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center en Memphis náði þar með eins leiks forskoti á Phoenix Suns í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Marc Gasol var með 18 stig og 15 fráköst fyrir Grizzlies en Jodie Meeks skoraði mest fyrir Lakers eða 20 stig.Tim Hardaway Jr skoraði 20 stig þegar New York Knicks vann 100-89 sigur á Chicago Bulls í sínum fyrsta leik eftir að það varð ljóst að Knicks-liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Carmelo Anthony og J.R. Smith voru báðir með 17 stig.Mirza Teletovic skoraði 20 stig og þeir Joe Johnson og Mason Plumlee voru báðir með 17 stig þegar Brooklyn Nets vann 97-88 sigur á Orlando Magic. Brooklyn Nets er í fimmta sæti Austurdeildarinnar. Tobias Harris skoraði 18 stig fyrir Orlando.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 102-97 Detroit Pistons - Toronto Raptors 107-116 Brooklyn Nets - Orlando Magic 97-88 New York Knicks - Chicago Bulls 100-89 Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 119-117 (framlengt) Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 106-103 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 90-102Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira